Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 14:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Vísir/Anton Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira