Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 10. febrúar 2017 00:03 Donald Trump. Vísir/EPA Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. Alríkisdómari í Seattle hafði áður fyrirskipað að tilskipuninni skyldi aflétt um öll Bandaríkin og setti bráðabirgðabann á hana. Var niðurstaða hans því staðfest af alríkisdómstólnum í dag. Fastlega er búist við því að málið komi til kasta Hæstaréttar Bandaríkjanna sem mun þá kveða upp endanlegan dóm varðandi það hvort tilskipun Trump taki formlega gildi eða ekki. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði áður kært úrskurð alríkisdómarans en Trump var vægast sagt æfur yfir honum og sagði dómarann stofna þjóðaröryggi Bandaríkjanna í hættu. Á þriðjudag fór fram málflutningur fyrir alríkisdómstólnum um tilskipun forsetans. Þar voru lögmenn ríkisstjórnarinnar meðal annars spurðir að því hvort að þeir hefðu einhverjar sannanir fyrir því að ógn stafi af borgurum ríkjanna sjö sem bannið nær til en ekki fengust skýr svör við því í málflutningnum samkvæmt Reuters. SEE YOU IN COURT, THE SECURITY OF OUR NATION IS AT STAKE!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 9, 2017 Trump var lítt glaður með niðurstöðuna. Donald Trump Tengdar fréttir Trump hneykslaður á umfjöllun dómstóla um ferðabannið og segir þá „svo pólítíska“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er hneykslaður á þeim tíma sem áfrýjunardómstóllinn í San Francisco í Bandaríkjunum hefur tekið sér til þess að fjalla um umdeilt ferðabann forsetans. 8. febrúar 2017 22:15 Trump áfrýjar bráðabirgðabanni á tilskipun hans „Skoðun þessa svokallaðs dómara er fáránleg og verður snúið.“ 5. febrúar 2017 09:07 Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. 5. febrúar 2017 11:41 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. Alríkisdómari í Seattle hafði áður fyrirskipað að tilskipuninni skyldi aflétt um öll Bandaríkin og setti bráðabirgðabann á hana. Var niðurstaða hans því staðfest af alríkisdómstólnum í dag. Fastlega er búist við því að málið komi til kasta Hæstaréttar Bandaríkjanna sem mun þá kveða upp endanlegan dóm varðandi það hvort tilskipun Trump taki formlega gildi eða ekki. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði áður kært úrskurð alríkisdómarans en Trump var vægast sagt æfur yfir honum og sagði dómarann stofna þjóðaröryggi Bandaríkjanna í hættu. Á þriðjudag fór fram málflutningur fyrir alríkisdómstólnum um tilskipun forsetans. Þar voru lögmenn ríkisstjórnarinnar meðal annars spurðir að því hvort að þeir hefðu einhverjar sannanir fyrir því að ógn stafi af borgurum ríkjanna sjö sem bannið nær til en ekki fengust skýr svör við því í málflutningnum samkvæmt Reuters. SEE YOU IN COURT, THE SECURITY OF OUR NATION IS AT STAKE!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 9, 2017 Trump var lítt glaður með niðurstöðuna.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump hneykslaður á umfjöllun dómstóla um ferðabannið og segir þá „svo pólítíska“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er hneykslaður á þeim tíma sem áfrýjunardómstóllinn í San Francisco í Bandaríkjunum hefur tekið sér til þess að fjalla um umdeilt ferðabann forsetans. 8. febrúar 2017 22:15 Trump áfrýjar bráðabirgðabanni á tilskipun hans „Skoðun þessa svokallaðs dómara er fáránleg og verður snúið.“ 5. febrúar 2017 09:07 Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. 5. febrúar 2017 11:41 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Trump hneykslaður á umfjöllun dómstóla um ferðabannið og segir þá „svo pólítíska“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er hneykslaður á þeim tíma sem áfrýjunardómstóllinn í San Francisco í Bandaríkjunum hefur tekið sér til þess að fjalla um umdeilt ferðabann forsetans. 8. febrúar 2017 22:15
Trump áfrýjar bráðabirgðabanni á tilskipun hans „Skoðun þessa svokallaðs dómara er fáránleg og verður snúið.“ 5. febrúar 2017 09:07
Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. 5. febrúar 2017 11:41