Högna Sigurðardóttir látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2017 17:27 Högna Sigurðardóttir, fékk ótal viðurkenningar fyrir störf sín sem arkitekt. Listasafn Reykjavíkur Högna Sigurðardóttir arkitekt, er látin 88 ára að aldri. Högna vakti athygli snemma fyrir störf sín, en hún varð fyrst kvenna til að teikna hús á Íslandi. RÚV greinir frá.Högna var þekkt fyrir viðhorf sín til arkitektúrs en hún lagði áherslu á tengsl húss við land og náttúru og leit hún svo á að húsið og innra byrði væru órofa heild. Hrá, ómáluð steypa lék þannig stórt hlutverk í hönnun Högnu. Högna fæddist í Vestmannaeyjum árið 1929 og útskrifaðist hún sem arkitekt árið 1960 frá Ecole des Beauz Arts í París, fyrst Íslendinga. Einbýlishús reist í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ á sjöunda áratugnum eru meðal þess sem ber störfum hennar merki en eitt af hennar frægustu hönnunum var einbýlishúsið við Bakkaflöt 1 í Garðabæ. Í umsögn sagði að í húsinu birtist næm tilfinning Högnu fyrir landslagi og náttúru en húsið var valið eitt af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og mið Evrópu í yfirlitsriti um byggingarlist 20. aldar. Högna hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín á ferlinum, þar á meðal tók hún sæti í akademíu franskra arkitekta árið 1992 og árið 2007 hlaut hún heiðursorðu Sjónlistar fyrir einstakt framlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar. Árið 2008 var Högna svo kjörin heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Högna Sigurðardóttir arkitekt, er látin 88 ára að aldri. Högna vakti athygli snemma fyrir störf sín, en hún varð fyrst kvenna til að teikna hús á Íslandi. RÚV greinir frá.Högna var þekkt fyrir viðhorf sín til arkitektúrs en hún lagði áherslu á tengsl húss við land og náttúru og leit hún svo á að húsið og innra byrði væru órofa heild. Hrá, ómáluð steypa lék þannig stórt hlutverk í hönnun Högnu. Högna fæddist í Vestmannaeyjum árið 1929 og útskrifaðist hún sem arkitekt árið 1960 frá Ecole des Beauz Arts í París, fyrst Íslendinga. Einbýlishús reist í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ á sjöunda áratugnum eru meðal þess sem ber störfum hennar merki en eitt af hennar frægustu hönnunum var einbýlishúsið við Bakkaflöt 1 í Garðabæ. Í umsögn sagði að í húsinu birtist næm tilfinning Högnu fyrir landslagi og náttúru en húsið var valið eitt af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og mið Evrópu í yfirlitsriti um byggingarlist 20. aldar. Högna hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín á ferlinum, þar á meðal tók hún sæti í akademíu franskra arkitekta árið 1992 og árið 2007 hlaut hún heiðursorðu Sjónlistar fyrir einstakt framlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar. Árið 2008 var Högna svo kjörin heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira