Guðni myndi banna ananas á pizzur Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2017 16:40 Forseti Íslands vill ekki sjá ananas á pizzur. Vísir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varpaði bombu inn í stóra „ananas-á-pizzur-málið“ í Menntaskólanum á Akureyri í dag. Guðni hafði þegið boð nemendafélags skólans um að kíkja í heimsókn og spjalla við nemendur. Hann leit við í sögutíma og fékk kaffibolla á kennarastofunni og kynnisferð um skólann. Loks hélt hann erindi á sal skólans þar sem hann rifjaði upp sögu Menntaskólans á Akureyri og sagði skemmtilegar sögur af gömlum nemendum skólans sem hann þekkir vel. Að lokum var opnað fyrir spurningar sem voru í léttari kantinum og þannig í takt við erindið sem Guðni hélt. Hann var til dæmis spurður hvar hann fékk þessa sokka sem hann var í og greindi frá því að hann héldi með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann var því næst spurður hver afstaða hans væri til ananas á pizzur og stóð ekki á svari, Guðni sagðist vera alfarið á móti ananas á pizzur og bætti við að gæti hann sett lög um það myndi hann banna ananas á flatbökur. Ljóst er að um hitamál er að ræða og því spyr Vísir í meðfylgjandi könnun hvort ananas eigi heima á pizzum. Ananas á pítsu Matur Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varpaði bombu inn í stóra „ananas-á-pizzur-málið“ í Menntaskólanum á Akureyri í dag. Guðni hafði þegið boð nemendafélags skólans um að kíkja í heimsókn og spjalla við nemendur. Hann leit við í sögutíma og fékk kaffibolla á kennarastofunni og kynnisferð um skólann. Loks hélt hann erindi á sal skólans þar sem hann rifjaði upp sögu Menntaskólans á Akureyri og sagði skemmtilegar sögur af gömlum nemendum skólans sem hann þekkir vel. Að lokum var opnað fyrir spurningar sem voru í léttari kantinum og þannig í takt við erindið sem Guðni hélt. Hann var til dæmis spurður hvar hann fékk þessa sokka sem hann var í og greindi frá því að hann héldi með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann var því næst spurður hver afstaða hans væri til ananas á pizzur og stóð ekki á svari, Guðni sagðist vera alfarið á móti ananas á pizzur og bætti við að gæti hann sett lög um það myndi hann banna ananas á flatbökur. Ljóst er að um hitamál er að ræða og því spyr Vísir í meðfylgjandi könnun hvort ananas eigi heima á pizzum.
Ananas á pítsu Matur Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Sjá meira