Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2017 10:05 Ólafía horfir á eftir höggi á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði sinn besta hring á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu er hún kom í hús á tveimur höggum undir pari laust eftir miðnætti í nótt. Fylgst var með hringnum hennar í beinni textalýsingu á Vísi. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Hún var með fyrstu kylfingunum til að klára þá en þegar uppi var staðið spiluðu aðeins þrír kylfingar betur en hún af þeim 75 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn var í 35. sæti þegar hún kom í hús en er nú í 23. sæti ásamt sex öðrum kylfingum fyrir fjórða og síðasta keppnisdaginn. Ólafía er aðeins þremur höggum frá kylfingum sem eru í tíunda sæti. Ólafía spilaði mjög stöðugt golf í nótt. Hún fékk einn fugl og átta pör á fyrri níu og tvo fugla, sex pör og einn skolla á seinni níu. Su Oh frá Ástralíu, Haru Nomura frá Japan og Ha Na Jang frá Suður-Kóreu voru þær einu sem spiluðu betur en Ólafía Þórunn í nótt. Þær eru allar á meðal tíu efstu á mótinu eftir þrjá keppnishringi. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er í forystu á tíu höggum undir pari en þrír eru svo næstir á átta höggum undir pari. Einn Evrópubúi er á meðal tíu efstu en það er hin danska Hanna Madsen. Ólafía Þórunn á rástíma klukkan 00.50 í nótt en bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 02.00.Fáðu þér áskrift að Golfstöðinni á 365.is. Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði sinn besta hring á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu er hún kom í hús á tveimur höggum undir pari laust eftir miðnætti í nótt. Fylgst var með hringnum hennar í beinni textalýsingu á Vísi. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Hún var með fyrstu kylfingunum til að klára þá en þegar uppi var staðið spiluðu aðeins þrír kylfingar betur en hún af þeim 75 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn var í 35. sæti þegar hún kom í hús en er nú í 23. sæti ásamt sex öðrum kylfingum fyrir fjórða og síðasta keppnisdaginn. Ólafía er aðeins þremur höggum frá kylfingum sem eru í tíunda sæti. Ólafía spilaði mjög stöðugt golf í nótt. Hún fékk einn fugl og átta pör á fyrri níu og tvo fugla, sex pör og einn skolla á seinni níu. Su Oh frá Ástralíu, Haru Nomura frá Japan og Ha Na Jang frá Suður-Kóreu voru þær einu sem spiluðu betur en Ólafía Þórunn í nótt. Þær eru allar á meðal tíu efstu á mótinu eftir þrjá keppnishringi. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er í forystu á tíu höggum undir pari en þrír eru svo næstir á átta höggum undir pari. Einn Evrópubúi er á meðal tíu efstu en það er hin danska Hanna Madsen. Ólafía Þórunn á rástíma klukkan 00.50 í nótt en bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 02.00.Fáðu þér áskrift að Golfstöðinni á 365.is.
Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sjá meira
Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00
Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15
Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15