Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. janúar 2017 11:29 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið valdatíð sína. Vísir/Epa Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. Með tilskipuninni er stefnt að því að minnka efnahagslegar byrgðir að mati Trumps, sem Obamacare leggur á ríkið en Trump telur þær vera of miklar. Þetta kemur fram á fréttaveitu BBC.Einnig hefur vakið athygli að Trump og aðstoðarmenn hans hafa strax lagst í það að setja fram áætlanir sínar inn á vefsíðu Hvíta hússins, aðeins degi eftir hann tók við embætti. Í raun má segja að vefsíðan hafi algjörlega verið tekin í gegn og að áherslumál Trumps fái þar að blómstra. Þar er meðal annars er lögð áhersla á að endurskoða stefnu Bandaríkjanna í loftslagsmálum en eins og frægt er orðið hefur Trump farið mikinn í yfirlýsingum sínum að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu blekkingin ein. Aðeins sex málefni er að finna inn á vefsíðunni og snúast þau að orkumálum, innflytjendamálum, vinnumarkaði, hernaðarmálum, stöðu lögreglunnar sem og viðskiptaháttum Bandaríkjanna. Það virðist sem hvergi sé minnst á lofstlagsmál né á mannréttindamál. Hugmyndir Trumps virðast byggja á popúlískum grunni og hvetja til einangrunarstefnu. Í vígsluræðu sinni sór Trump þess heit að setja Bandaríkin í fyrsta sætið en það hefur verið eitt af hans aðal áherslum. Síðan Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna hafa mótmæli verið skipulögð víða um heim og er þar verið að mótmæla framferði Trumps í málum innflytjenda og réttindum kvenna. Einnig var mikið um mótmæli í athöfninni sjálfri og voru um 200 manns handteknir. Talið er að um sex lögreglumenn hafi slasast í aðgerðunum. Á vefsíðu BBC má meðal annars sjá myndband af því þegar kveikt er í bílum og fólk er handtekið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira
Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. Með tilskipuninni er stefnt að því að minnka efnahagslegar byrgðir að mati Trumps, sem Obamacare leggur á ríkið en Trump telur þær vera of miklar. Þetta kemur fram á fréttaveitu BBC.Einnig hefur vakið athygli að Trump og aðstoðarmenn hans hafa strax lagst í það að setja fram áætlanir sínar inn á vefsíðu Hvíta hússins, aðeins degi eftir hann tók við embætti. Í raun má segja að vefsíðan hafi algjörlega verið tekin í gegn og að áherslumál Trumps fái þar að blómstra. Þar er meðal annars er lögð áhersla á að endurskoða stefnu Bandaríkjanna í loftslagsmálum en eins og frægt er orðið hefur Trump farið mikinn í yfirlýsingum sínum að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu blekkingin ein. Aðeins sex málefni er að finna inn á vefsíðunni og snúast þau að orkumálum, innflytjendamálum, vinnumarkaði, hernaðarmálum, stöðu lögreglunnar sem og viðskiptaháttum Bandaríkjanna. Það virðist sem hvergi sé minnst á lofstlagsmál né á mannréttindamál. Hugmyndir Trumps virðast byggja á popúlískum grunni og hvetja til einangrunarstefnu. Í vígsluræðu sinni sór Trump þess heit að setja Bandaríkin í fyrsta sætið en það hefur verið eitt af hans aðal áherslum. Síðan Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna hafa mótmæli verið skipulögð víða um heim og er þar verið að mótmæla framferði Trumps í málum innflytjenda og réttindum kvenna. Einnig var mikið um mótmæli í athöfninni sjálfri og voru um 200 manns handteknir. Talið er að um sex lögreglumenn hafi slasast í aðgerðunum. Á vefsíðu BBC má meðal annars sjá myndband af því þegar kveikt er í bílum og fólk er handtekið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30