Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2017 17:46 Arnór Þór Gunnarsson skorar eftir hraðaupphlaup. vísir/afp Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira