Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 20:04 Marine Le Pen. Vísir/AFP Marine Le Pen, leiðtogi Front National, stjórnmálaflokks yst á hægri væng stjórnmálanna í Frakklandi segir að þjóðernishyggja sé stefna framtíðarinnar. Hún telur að árið 2017 verði árið þar sem „Evrópubúar vakna.“ BBC greinir frá. Ummælin lét Le Pen hafa eftir sér á samkomu þjóðernissinnaðra evrópskra stjórnmálaleiðtoga sem fram fer í borginni Koblenz í Þýskalandi þessa dagana. Þangað voru mættir leiðtogar frá stjórnmálaflokkum í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu og Hollandi sem allir eiga sameiginlegt að vera tortryggnir í garð innflytjenda. Flokkarnir eru einnig andsnúnir Evrópusambandinu. Á ráðstefnunni var til að mynda Geert Wilders, leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sem tók undir með Le Pen og vísaði hann til kjörs Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna í ræðu sinni á samkomunni. „Í gær, ný Ameríka. Í dag....ný Evrópa!“ Á þessu ári fara fram þingkosningar í Frakklandi, Hollandi og Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóð um að þeim muni vegna vel í þeim kosningum. „Þetta ár verður ár fólksins, ár frelsisins og ár þjóðernishyggjunnar“ sagði Le Pen sem sagði jafnframt að hún telji að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa dómínó áhrif á önnur ríki Evrópusambandsins sem eitt af öðru munu yfirgefa sambandið. „Við erum að verða vitni að endurkomu þjóðríkisins“ sagði Le Pen sem nýtti jafnframt tækifærið og gagnrýndi harðlega innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem hún kallaði „stórslys.“ Hundruðir mótmælenda mótmæltu samkomunni í borginni á meðan fundarhöldum stóð. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi Front National, stjórnmálaflokks yst á hægri væng stjórnmálanna í Frakklandi segir að þjóðernishyggja sé stefna framtíðarinnar. Hún telur að árið 2017 verði árið þar sem „Evrópubúar vakna.“ BBC greinir frá. Ummælin lét Le Pen hafa eftir sér á samkomu þjóðernissinnaðra evrópskra stjórnmálaleiðtoga sem fram fer í borginni Koblenz í Þýskalandi þessa dagana. Þangað voru mættir leiðtogar frá stjórnmálaflokkum í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu og Hollandi sem allir eiga sameiginlegt að vera tortryggnir í garð innflytjenda. Flokkarnir eru einnig andsnúnir Evrópusambandinu. Á ráðstefnunni var til að mynda Geert Wilders, leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sem tók undir með Le Pen og vísaði hann til kjörs Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna í ræðu sinni á samkomunni. „Í gær, ný Ameríka. Í dag....ný Evrópa!“ Á þessu ári fara fram þingkosningar í Frakklandi, Hollandi og Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóð um að þeim muni vegna vel í þeim kosningum. „Þetta ár verður ár fólksins, ár frelsisins og ár þjóðernishyggjunnar“ sagði Le Pen sem sagði jafnframt að hún telji að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa dómínó áhrif á önnur ríki Evrópusambandsins sem eitt af öðru munu yfirgefa sambandið. „Við erum að verða vitni að endurkomu þjóðríkisins“ sagði Le Pen sem nýtti jafnframt tækifærið og gagnrýndi harðlega innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem hún kallaði „stórslys.“ Hundruðir mótmælenda mótmæltu samkomunni í borginni á meðan fundarhöldum stóð.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira