Federer áfram eftir frábæran slag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2017 12:09 Roger Federer og Stan Wawrinka í morgun. Vísir/EPA Roger Federer er kominn áfram í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Þar stefnir hann að því að vinna sinn átjánda titil á risamóti og þann fyrsta síðan 2012. Federer vann landa sinn frá Sviss, Stan Wawrinka, í frábærri fimm setta viðureign í morgun, 7-5, 6-3, 1-6, 4-6 og 6-3. Roger Federer er 35 ára og einn allra sigursælasti tenniskappi allra tíma. En hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár, til að mynda vegna meiðsla, og er elsti maðurinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti síðan að Ken Rosewall komst í úrslit opna bandaríska árið 1974, þá 39 ára. Sjá einnig: Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Federer hefur fjórum sinnum unnið mótið í Ástralíu, síðast árið 2010. Hann hefur verið fjarverandi vegna hnémeiðsla undanfarna sex mánuði og kom inn í mótið í sautjánda sæti styrkleikalistans í einliðaleik karla. Bæði Federer og Wawrinka tóku sér leikhlé í morgun til að fá aðhlynningu vegna meiðsla sinna en náðu þó að klára viðureignina sem tók alls þrjár klukkustundir og fimm mínútur. Federer vann fyrstu tvö settin í leiknum en gaf svo eftir. Hann náði sér svo aftur á strik og var sterkari á lokakaflanum. Hann mætir annað hvort Rafael Nadal, sem er einnig að koma til baka eftir erfið meiðsli, eða Grigor Dimitrov í úrslitunum á sunnudag. Tennis Tengdar fréttir Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57 Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30 Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30 Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Sjá meira
Roger Federer er kominn áfram í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Þar stefnir hann að því að vinna sinn átjánda titil á risamóti og þann fyrsta síðan 2012. Federer vann landa sinn frá Sviss, Stan Wawrinka, í frábærri fimm setta viðureign í morgun, 7-5, 6-3, 1-6, 4-6 og 6-3. Roger Federer er 35 ára og einn allra sigursælasti tenniskappi allra tíma. En hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár, til að mynda vegna meiðsla, og er elsti maðurinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti síðan að Ken Rosewall komst í úrslit opna bandaríska árið 1974, þá 39 ára. Sjá einnig: Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Federer hefur fjórum sinnum unnið mótið í Ástralíu, síðast árið 2010. Hann hefur verið fjarverandi vegna hnémeiðsla undanfarna sex mánuði og kom inn í mótið í sautjánda sæti styrkleikalistans í einliðaleik karla. Bæði Federer og Wawrinka tóku sér leikhlé í morgun til að fá aðhlynningu vegna meiðsla sinna en náðu þó að klára viðureignina sem tók alls þrjár klukkustundir og fimm mínútur. Federer vann fyrstu tvö settin í leiknum en gaf svo eftir. Hann náði sér svo aftur á strik og var sterkari á lokakaflanum. Hann mætir annað hvort Rafael Nadal, sem er einnig að koma til baka eftir erfið meiðsli, eða Grigor Dimitrov í úrslitunum á sunnudag.
Tennis Tengdar fréttir Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57 Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30 Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30 Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Sjá meira
Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57
Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30
Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30
Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30