HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 07:00 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins, þarf vonandi ekki að naga neglurnar í kvöld. vísir/EPA Strákarnir okkar spila algjöran úrslitaleik á HM í kvöld. Eftir þann leik verður ekki annað tækifæri. Það er núna eða aldrei fyrir liðið að stíga upp og klára mikilvægan leik ætli liðið sér að halda áfram í keppninni. Strákarnir hafa staðið sig vel í flestum prófum á mótinu hingað til og fengið hærri einkunn í þeim flestum en búast mátti við. Nú má aftur á móti ekki falla og það mun reyna á taugar leikmanna. Margra sem hafa ekki þurft að axla ábyrgð í risaleikjum með landsliðinu. Sumir hafa beðið eftir svona tækifæri og núna er tíminn til þess að sýna hvað í þeim býr. Makedóníumenn eiga að mæta þreyttari en strákarnir okkar í þann leik þar sem þeir spiluðu við Spánverja í gærkvöldi. Það verður liðið að nýta sér. Makedóníumenn eru talsvert þyngri á sér en íslenska liðið og vörnin þarf því að halda vel áfram svo liðið fái hraðaupphlaupsmörkin. Sóknarleikurinn þarf líka að taka framförum. Svo fær liðið að glíma við galdramanninn og keppnismanninn Kiril Lazarov sem ber þetta makedónska lið á herðum sér ár eftir ár. Ótrúlega góður leikmaður sem er búinn að vera lengi í heimsklassa. Takist að halda honum þokkalega í skefjum er hálfur sigur unninn. Þjálfari liðsins spilar með sjö á móti sex lengur en áður hefur sést. Sama hversu mörg mörk liðið fær á sig í tómt markið þá neitar Lino Cervar þjálfari að gefa sig. Hvernig strákarnir höndla þessa stöðu á eftir að hafa mikil áhrif á úrslit leiksins. Takist okkar mönnum að klára þennan leik og fara áfram þá er liðið þegar búið að ná þeim árangri sem hægt var að ætlast til af því. Allt í kjölfarið verður bónus. Þó svo frammistaðan í leikjunum til þessa hafi að mestu leyti verið jákvæð þá verður stóru spurningunum um getu, gæði og andlegan styrk leikmanna svarað í kvöld. Þetta verður mjög áhugavert kvöld sem vonandi endar á jákvæðan hátt fyrir okkar menn.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira
Strákarnir okkar spila algjöran úrslitaleik á HM í kvöld. Eftir þann leik verður ekki annað tækifæri. Það er núna eða aldrei fyrir liðið að stíga upp og klára mikilvægan leik ætli liðið sér að halda áfram í keppninni. Strákarnir hafa staðið sig vel í flestum prófum á mótinu hingað til og fengið hærri einkunn í þeim flestum en búast mátti við. Nú má aftur á móti ekki falla og það mun reyna á taugar leikmanna. Margra sem hafa ekki þurft að axla ábyrgð í risaleikjum með landsliðinu. Sumir hafa beðið eftir svona tækifæri og núna er tíminn til þess að sýna hvað í þeim býr. Makedóníumenn eiga að mæta þreyttari en strákarnir okkar í þann leik þar sem þeir spiluðu við Spánverja í gærkvöldi. Það verður liðið að nýta sér. Makedóníumenn eru talsvert þyngri á sér en íslenska liðið og vörnin þarf því að halda vel áfram svo liðið fái hraðaupphlaupsmörkin. Sóknarleikurinn þarf líka að taka framförum. Svo fær liðið að glíma við galdramanninn og keppnismanninn Kiril Lazarov sem ber þetta makedónska lið á herðum sér ár eftir ár. Ótrúlega góður leikmaður sem er búinn að vera lengi í heimsklassa. Takist að halda honum þokkalega í skefjum er hálfur sigur unninn. Þjálfari liðsins spilar með sjö á móti sex lengur en áður hefur sést. Sama hversu mörg mörk liðið fær á sig í tómt markið þá neitar Lino Cervar þjálfari að gefa sig. Hvernig strákarnir höndla þessa stöðu á eftir að hafa mikil áhrif á úrslit leiksins. Takist okkar mönnum að klára þennan leik og fara áfram þá er liðið þegar búið að ná þeim árangri sem hægt var að ætlast til af því. Allt í kjölfarið verður bónus. Þó svo frammistaðan í leikjunum til þessa hafi að mestu leyti verið jákvæð þá verður stóru spurningunum um getu, gæði og andlegan styrk leikmanna svarað í kvöld. Þetta verður mjög áhugavert kvöld sem vonandi endar á jákvæðan hátt fyrir okkar menn.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira
Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00
Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30