Arnór: Ef ég get ekki spilað í Danmörku hef ég ekkert að gera á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. janúar 2017 13:07 Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur sem settu spurningamerki við þátttöku hans á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Arnór er búinn að vera að æfa með íslenska liðinu og telur meiri líkur en minni á að hann verði með strákunum okkar þegar flautað verður til leiks gegn Spáni 12. júní. „Hún er þokkaleg,“ sagði Arnór við Vísi í dag aðspurður um stöðuna á sér. „Ég er búinn að taka þátt í öllum æfingum hingað til þannig ég er bara bjartsýnn.“ Gæti hann spilað landsleik í kvöld? „Já, ég held það. Ég er allavega að fara á Danmerkurmótið og það verður prófsteinn. Ef ég kemst í gegnum það þá er ég góður en ef ég næ því ekki hef ég ekkert að gera á heimsmeistaramótið,“ sagði Arnór. Umræðan í kringum liðið núna snýst mikið um meiðslin en minna um mótið sjálft og hvað strákarnir ætla að gera þar. Hefur það slæm áhrif á undirbúninginn? „Það er engin vond spenna en það ríkir ákveðin óvissa út af meiðslunum. Það þarf að hætta að einbeita sér að þessum meiðslum heldur bara setja fókus á verkefnið sem er framundan. Það eru allir innstilltir á það. Við stillum alltaf upp 16 manna hópi á HM en það kemur svo bara í ljós hverjir verða þar,“ sagði Arnór, en er þessi meiðslaumræða pirrandi? „Já, í rauninni. Við verðum bara að einbeita okkur að þessum verkefnum sem eru næst á dagskrá og næst er það þetta mót í Danmörku eftir nokkra daga,“ sagði Arnór Atlason. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur sem settu spurningamerki við þátttöku hans á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Arnór er búinn að vera að æfa með íslenska liðinu og telur meiri líkur en minni á að hann verði með strákunum okkar þegar flautað verður til leiks gegn Spáni 12. júní. „Hún er þokkaleg,“ sagði Arnór við Vísi í dag aðspurður um stöðuna á sér. „Ég er búinn að taka þátt í öllum æfingum hingað til þannig ég er bara bjartsýnn.“ Gæti hann spilað landsleik í kvöld? „Já, ég held það. Ég er allavega að fara á Danmerkurmótið og það verður prófsteinn. Ef ég kemst í gegnum það þá er ég góður en ef ég næ því ekki hef ég ekkert að gera á heimsmeistaramótið,“ sagði Arnór. Umræðan í kringum liðið núna snýst mikið um meiðslin en minna um mótið sjálft og hvað strákarnir ætla að gera þar. Hefur það slæm áhrif á undirbúninginn? „Það er engin vond spenna en það ríkir ákveðin óvissa út af meiðslunum. Það þarf að hætta að einbeita sér að þessum meiðslum heldur bara setja fókus á verkefnið sem er framundan. Það eru allir innstilltir á það. Við stillum alltaf upp 16 manna hópi á HM en það kemur svo bara í ljós hverjir verða þar,“ sagði Arnór, en er þessi meiðslaumræða pirrandi? „Já, í rauninni. Við verðum bara að einbeita okkur að þessum verkefnum sem eru næst á dagskrá og næst er það þetta mót í Danmörku eftir nokkra daga,“ sagði Arnór Atlason.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27
Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30
Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45