Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 21:34 James Mattis fundaði á dögunum með Donald Trump. Vísir/AFP Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00
Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19
Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22