Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 23:06 Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir. Mynd/Andrés Ingi Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, var í hópi þingmanna sem mætti til veislu á Bessastöðum sem forsetinn Guðni Th. Jóhannesson bauð til í kvöld. Andrés Ingi skrásetti ferðasöguna nokkuð skilmerkilega á Twitter-síðu sinni, en nýir þingmenn eru þessa dagana að venjast nýju hlutverki bíða spenntir eftir að þing komi loks saman næstkomandi þriðjudag. Andrés Ingi segir frá því á Twitter að hann hafi byrjað heimsóknina á því að rita nafn sitt í gestabók forsetans, líkt og venja er.Ballið að byrja á Bessastöðum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/X4hs2bQ32K— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Að því loknu stillti Andrés Ingi sér upp með Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir framan Kjarvalsverkið Flugþrá sem sett var upp í móttökusal Bessastaða eftir embættistöku Guðna. Tekin var „selfie“ áður en þingmennirnir þurftu frá að hverfa vegna komu Guðna og forsetafrúarinnar Elizu Reid.Með @RosaBjorkB og frímerkjamynd áður en dyravörðurinn ýtti okkur til hliðar svo forsetinn kæmist að. #fullveldisdagur pic.twitter.com/e3Y6ZwJEZM— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Næst birtir Andrés Ingi mynd af saltkjöti í hlaupi sem boðið var upp á í veislunni.Fyrir áhugasama: nærmynd af saltkjöti í hlaupi. #fullveldisdagur pic.twitter.com/yMBBkIn8pu— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Guðni bauð svo þingmönnum upp á leiðsögn um Bessastaði og lýsti Andrés Ingi forsetanum sem „góðum gestgjafa og eðalnörd“.Sagnfræðiforsetinn býður þingmönnum og fylgdarliði upp á leiðsögn um Bessastaði. Góður gestgjafi og eðalnörd. #fullveldisdagur pic.twitter.com/XGPEdLwVWo— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eftirrétturinn á ballinu á Bessastöðum var svo á þessa leið.Desertinn á Bessó. Sérstaklega hrifinn af portvínslegna gráðaostinum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/3aKeU9O7pN— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Loks birtir Andrés Ingi svo mynd af sjálfum sér með Guðna forseta. Fyrir aftan þá félaga má svo sjá Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmann Pírata, bregða á leik.Guðni biður að heilsa @Sentilmennid. Cc: @asta_fish pic.twitter.com/37sxzZFqWg— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Björt Ólafsdóttir.Vísir/EyþórEliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Benediktsson.Vísir/EyþórÞingmenn mæta til Bessastaða.Vísir/Eyþór Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55 Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, var í hópi þingmanna sem mætti til veislu á Bessastöðum sem forsetinn Guðni Th. Jóhannesson bauð til í kvöld. Andrés Ingi skrásetti ferðasöguna nokkuð skilmerkilega á Twitter-síðu sinni, en nýir þingmenn eru þessa dagana að venjast nýju hlutverki bíða spenntir eftir að þing komi loks saman næstkomandi þriðjudag. Andrés Ingi segir frá því á Twitter að hann hafi byrjað heimsóknina á því að rita nafn sitt í gestabók forsetans, líkt og venja er.Ballið að byrja á Bessastöðum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/X4hs2bQ32K— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Að því loknu stillti Andrés Ingi sér upp með Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir framan Kjarvalsverkið Flugþrá sem sett var upp í móttökusal Bessastaða eftir embættistöku Guðna. Tekin var „selfie“ áður en þingmennirnir þurftu frá að hverfa vegna komu Guðna og forsetafrúarinnar Elizu Reid.Með @RosaBjorkB og frímerkjamynd áður en dyravörðurinn ýtti okkur til hliðar svo forsetinn kæmist að. #fullveldisdagur pic.twitter.com/e3Y6ZwJEZM— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Næst birtir Andrés Ingi mynd af saltkjöti í hlaupi sem boðið var upp á í veislunni.Fyrir áhugasama: nærmynd af saltkjöti í hlaupi. #fullveldisdagur pic.twitter.com/yMBBkIn8pu— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Guðni bauð svo þingmönnum upp á leiðsögn um Bessastaði og lýsti Andrés Ingi forsetanum sem „góðum gestgjafa og eðalnörd“.Sagnfræðiforsetinn býður þingmönnum og fylgdarliði upp á leiðsögn um Bessastaði. Góður gestgjafi og eðalnörd. #fullveldisdagur pic.twitter.com/XGPEdLwVWo— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eftirrétturinn á ballinu á Bessastöðum var svo á þessa leið.Desertinn á Bessó. Sérstaklega hrifinn af portvínslegna gráðaostinum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/3aKeU9O7pN— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Loks birtir Andrés Ingi svo mynd af sjálfum sér með Guðna forseta. Fyrir aftan þá félaga má svo sjá Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmann Pírata, bregða á leik.Guðni biður að heilsa @Sentilmennid. Cc: @asta_fish pic.twitter.com/37sxzZFqWg— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Björt Ólafsdóttir.Vísir/EyþórEliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Benediktsson.Vísir/EyþórÞingmenn mæta til Bessastaða.Vísir/Eyþór
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55 Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55
Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07