Ófjármögnuð samgönguáætlun setur strik í reikninginn í stjórnarmyndunarviðræðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. nóvember 2016 10:09 Frá fundinm í morgun. Vísir/Stefán Forystufólk Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar situr nú á fundi. Fundurinn hófst klukkan tíu í Alþingishúsinu. Einar Brynjólfsson, einn fulltrúa Pírata, segir fólk bjartsýnt fyrir fundarhöldum, en að tal um frábæra stöðu ríkissjóðs hafi ekki verið rétt. „Það er gott hljóð í fólki. Við erum bjartsýn en þetta náttúrulega fer eins og þetta fer. Það eru stóru málin sem við erum að fara að ræða núna. Skattamálin, fiskveiðistjórnunin er það sem er efst á borði á þessum fundi,“ segir Einar í samtali við Vísi. Aðspurður um ummæli Katrínar Jakobsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að staðan í ríkisfjármálum sé þrengri en talið var segir hann það vera vegna þess að núverandi ríkisstjórn hafi ekki fjármagnað samþykkta samgönguáætlun. „Það er vegna þess að samgönguáætlun er ekki verið fjármögnuð, hún hefur ekki verið fjármögnuð af núverandi ríkisstjórn. Það er svona höfuðverkur sem hún skilur eftir handa þeim sem taka við. Allt þetta tal um einhverja frábæra stöðu ríkissjóðs var bara ekki rétt. Það er bara þannig. Það setur óneitanlega strik í reikninginn.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín um stjórnarmyndunarviðræður: „Hef ekki miklar áhyggjur af stöðunni“ Skýrist fyrir helgi hvort að flokkunum takist að mynda þá ríkisstjórn sem er í burðarliðnum. 22. nóvember 2016 19:11 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Forystufólk Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar situr nú á fundi. Fundurinn hófst klukkan tíu í Alþingishúsinu. Einar Brynjólfsson, einn fulltrúa Pírata, segir fólk bjartsýnt fyrir fundarhöldum, en að tal um frábæra stöðu ríkissjóðs hafi ekki verið rétt. „Það er gott hljóð í fólki. Við erum bjartsýn en þetta náttúrulega fer eins og þetta fer. Það eru stóru málin sem við erum að fara að ræða núna. Skattamálin, fiskveiðistjórnunin er það sem er efst á borði á þessum fundi,“ segir Einar í samtali við Vísi. Aðspurður um ummæli Katrínar Jakobsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að staðan í ríkisfjármálum sé þrengri en talið var segir hann það vera vegna þess að núverandi ríkisstjórn hafi ekki fjármagnað samþykkta samgönguáætlun. „Það er vegna þess að samgönguáætlun er ekki verið fjármögnuð, hún hefur ekki verið fjármögnuð af núverandi ríkisstjórn. Það er svona höfuðverkur sem hún skilur eftir handa þeim sem taka við. Allt þetta tal um einhverja frábæra stöðu ríkissjóðs var bara ekki rétt. Það er bara þannig. Það setur óneitanlega strik í reikninginn.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín um stjórnarmyndunarviðræður: „Hef ekki miklar áhyggjur af stöðunni“ Skýrist fyrir helgi hvort að flokkunum takist að mynda þá ríkisstjórn sem er í burðarliðnum. 22. nóvember 2016 19:11 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Katrín um stjórnarmyndunarviðræður: „Hef ekki miklar áhyggjur af stöðunni“ Skýrist fyrir helgi hvort að flokkunum takist að mynda þá ríkisstjórn sem er í burðarliðnum. 22. nóvember 2016 19:11