Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2016 17:34 Þorsteinn Víglundsson vildi lítið tjá sig þegar fréttamaður Stöðvar 2 tók hann tali fyrir utan þinghúsið. vísir/ernir Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú fyrir skömmu, eða á fimmta tímanum. Gera má ráð fyrir að á fundinum verði lagt til að formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar verði teknar upp að nýju. Fundurinn var boðaður með skömmum fyrirvara, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Heimildir herma að boða hefði átt þingmenn á fund ef einhver niðurstaða kæmi út úr samtölum formanna flokkanna þriggja, en þeir hittust allir í morgun. Viðreisn fór fram á það við þingverði að fjölmiðlum yrði meinaður aðgangur að Alþingi á meðan fundurinn stæði yfir og hafa ekki viljað leyfa myndatökur. Það telst nokkuð sjaldgæft að dyrum Alþingis sé lokað en þingverðir hafa ekki viljað tjá sig um málið í kvöld, né skrifstofustjóri Alþingis. Strangar reglur gilda í Alþingishúsinu en almenningur og fjölmiðlar fá einungis að heimild til að vera inni á ákveðnum svæðum í húsinu.Uppfært: Þingverðir gáfu fjölmiðlamönnum þau svör að þingflokkur Viðreisnar hefðu lagt fram kröfu um að húsinu yrði lokað. Þingmenn Viðreisnar segjast hins vegar ekki kannast við þessa kröfu, í samtali við frèttastofu. Kosningar 2016 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú fyrir skömmu, eða á fimmta tímanum. Gera má ráð fyrir að á fundinum verði lagt til að formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar verði teknar upp að nýju. Fundurinn var boðaður með skömmum fyrirvara, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Heimildir herma að boða hefði átt þingmenn á fund ef einhver niðurstaða kæmi út úr samtölum formanna flokkanna þriggja, en þeir hittust allir í morgun. Viðreisn fór fram á það við þingverði að fjölmiðlum yrði meinaður aðgangur að Alþingi á meðan fundurinn stæði yfir og hafa ekki viljað leyfa myndatökur. Það telst nokkuð sjaldgæft að dyrum Alþingis sé lokað en þingverðir hafa ekki viljað tjá sig um málið í kvöld, né skrifstofustjóri Alþingis. Strangar reglur gilda í Alþingishúsinu en almenningur og fjölmiðlar fá einungis að heimild til að vera inni á ákveðnum svæðum í húsinu.Uppfært: Þingverðir gáfu fjölmiðlamönnum þau svör að þingflokkur Viðreisnar hefðu lagt fram kröfu um að húsinu yrði lokað. Þingmenn Viðreisnar segjast hins vegar ekki kannast við þessa kröfu, í samtali við frèttastofu.
Kosningar 2016 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira