Fer frá Fylki til Fury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 17:55 Jose Enrique Seoane í leik með Fylki. Vísir/Eyþór Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar. Sito, eins og hann er kallaður, ætlar að reyna sér hjá kanadíska félaginu Ottawa Fury en félagið tilkynnti það á heimasíðu sinni að spænski framherjinn hefði skrifaði undir samning við Fury. Sito mun nú spila fyrir Paul Dalglish, sem er 39 ára sonur Liverpool-goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Ottawa Fury spilar í næstefstu deildinni í Bandaríkjunum. Ottawa Fury endaði í 10. sæti af tólf liðum á síðasta tímabili en liðið vann bara 7 af 32 leikjum sínum. Jose Enrique spilaði síðasta eina og hálfa árið í Pepsi-deildinni. Hann kom til ÍBV á miðju tímabili 2015 og skoraði þá 6 mörk í 11 leikjum. Jose Enrique fór síðan til Fylkis og spilaði með Árbæjarliðinu síðasta sumar. Sito náði ekki að fylgja eftir frammistöðu sinni með ÍBV þegar hann mætti í Árbæinn. Jose Enrique var aðeins með 2 mörk í 20 leikjum og olli vonbrigðum enda var það stórmál þegar Árbæingar tóku hann frá Vestmannaeyjum á sínum tíma. Jose Enrique er 27 ára framherji sem hefur spilað áður fyrir Paul Dalglish. Hann var leikmaður Dalglish með Austin Aztex liðinu tímabilið 2013. Sito skoraði þá 9 mörk og gaf 4 stoðsendingar og hjálpaði Austin Aztex að vinna USL PDL Meistaratitilinn. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21 ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45 Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00 Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar. Sito, eins og hann er kallaður, ætlar að reyna sér hjá kanadíska félaginu Ottawa Fury en félagið tilkynnti það á heimasíðu sinni að spænski framherjinn hefði skrifaði undir samning við Fury. Sito mun nú spila fyrir Paul Dalglish, sem er 39 ára sonur Liverpool-goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Ottawa Fury spilar í næstefstu deildinni í Bandaríkjunum. Ottawa Fury endaði í 10. sæti af tólf liðum á síðasta tímabili en liðið vann bara 7 af 32 leikjum sínum. Jose Enrique spilaði síðasta eina og hálfa árið í Pepsi-deildinni. Hann kom til ÍBV á miðju tímabili 2015 og skoraði þá 6 mörk í 11 leikjum. Jose Enrique fór síðan til Fylkis og spilaði með Árbæjarliðinu síðasta sumar. Sito náði ekki að fylgja eftir frammistöðu sinni með ÍBV þegar hann mætti í Árbæinn. Jose Enrique var aðeins með 2 mörk í 20 leikjum og olli vonbrigðum enda var það stórmál þegar Árbæingar tóku hann frá Vestmannaeyjum á sínum tíma. Jose Enrique er 27 ára framherji sem hefur spilað áður fyrir Paul Dalglish. Hann var leikmaður Dalglish með Austin Aztex liðinu tímabilið 2013. Sito skoraði þá 9 mörk og gaf 4 stoðsendingar og hjálpaði Austin Aztex að vinna USL PDL Meistaratitilinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21 ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45 Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00 Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21
ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45
Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00
Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38