Guðmundur Karl: Skrýtið að fara frá Fjölni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 11:35 Guðmundur Karl er kominn úr gulu og í hvítt. Vísir Guðmundur Karl Guðmundsson, miðjumaður sem spilað hefur með Fjölni síðustu ár, gerði í morgun tveggja ára samning við FH. Guðmundur Karl er 25 ára og úr Þorlákshöfn en hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna. Sjá einnig: Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH „Tilfinningin að spila fyrir annað lið en Fjölni er mjög skrýtin,“ sagði Guðmundur Karl við Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamann 365, í morgun. „En hún er jafnframt mjög góð. Um leið og FH kom til sögunnar fannst mér þetta mjög spennandi kostur og ég ákvað að stökkva á tækifærið.“ Hann segist hafa nýlega hafnað samningstilboði frá Fjölni og ákveðið að kanna aðra kosti. „Þá kom FH til sögunnar og hlutirnir gerðust mjög hratt eftir það. Þetta var komið gott hjá Fjölni fannst mér. Síðustu 2-3 tímabil finnst mér að ég hafi átt þó nokkuð inni,“ segir hann.Guðmundur Karl og Vignir ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH, í morgun.vísir/tom„FH færir mér góðan og nýja áskorun. Mér finnst að þetta tækifæri geti komið mér aftur á þann stall sem mér finnst að ég eigi heima á.“ Hann segist gera sér fulla grein fyrir því að hann þurfi að berjast fyrir mínútum í jafn sterku liði og FH. „Ég fæ ekki að spila nema að ég sé nógu góður og er það undir mér komið að sanna mig hér. Ég ætla mér að gera það.“ Hann segist reikna með að fá tækifæri á miðjunni eða úti á kanti, en að einnig komi til greina að spila sem bakvörður. Þá fagni hann því að spila aftur með Bergsveini, sem og Emil Pálssyni sem var lánaður til Fjölnis í hálft tímabil í fyrra. „Það er geggjað. Ég hef saknað Begga úr klefanum og af æfingum. Líka Emils. Það verður mjög skemmtilegt að hitta þá aftur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Guðmundur Karl Guðmundsson, miðjumaður sem spilað hefur með Fjölni síðustu ár, gerði í morgun tveggja ára samning við FH. Guðmundur Karl er 25 ára og úr Þorlákshöfn en hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna. Sjá einnig: Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH „Tilfinningin að spila fyrir annað lið en Fjölni er mjög skrýtin,“ sagði Guðmundur Karl við Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamann 365, í morgun. „En hún er jafnframt mjög góð. Um leið og FH kom til sögunnar fannst mér þetta mjög spennandi kostur og ég ákvað að stökkva á tækifærið.“ Hann segist hafa nýlega hafnað samningstilboði frá Fjölni og ákveðið að kanna aðra kosti. „Þá kom FH til sögunnar og hlutirnir gerðust mjög hratt eftir það. Þetta var komið gott hjá Fjölni fannst mér. Síðustu 2-3 tímabil finnst mér að ég hafi átt þó nokkuð inni,“ segir hann.Guðmundur Karl og Vignir ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH, í morgun.vísir/tom„FH færir mér góðan og nýja áskorun. Mér finnst að þetta tækifæri geti komið mér aftur á þann stall sem mér finnst að ég eigi heima á.“ Hann segist gera sér fulla grein fyrir því að hann þurfi að berjast fyrir mínútum í jafn sterku liði og FH. „Ég fæ ekki að spila nema að ég sé nógu góður og er það undir mér komið að sanna mig hér. Ég ætla mér að gera það.“ Hann segist reikna með að fá tækifæri á miðjunni eða úti á kanti, en að einnig komi til greina að spila sem bakvörður. Þá fagni hann því að spila aftur með Bergsveini, sem og Emil Pálssyni sem var lánaður til Fjölnis í hálft tímabil í fyrra. „Það er geggjað. Ég hef saknað Begga úr klefanum og af æfingum. Líka Emils. Það verður mjög skemmtilegt að hitta þá aftur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00