De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2016 11:15 Rappsveitin De La Soul og Fat Boy Slim koma fram á hátíðinni á næsta ári. Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér. Sónar Tónlist Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér.
Sónar Tónlist Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“