Sigurför Hjartasteins Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. nóvember 2016 11:00 Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini og hafa hlotið lof fyrir. Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira