Missti annan fótinn en hélt áfram að spila | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2016 18:30 Frá landsleik í krikket. Myndin tengist fréttinni ekki. Vísir/Getty Atorka og keppnisskap krikketsspilarans Liam Thomas hefur komið honum í heimsfréttirnar eftir að myndband með honum fór á flug á samfélagsmiðlum. Enska landsliðið í krikket er ekki að gera góða hluti þessa dagana en landslið fatlaðra er aftur á móti búið að eignast nýja hetju. Liam Thomas lét nefnilega ekkert stoppa sig við það að koma boltanum á réttan stað í landsleik Englands og Pakistan. Liam Thomas var í vörn en missti staurfótinn sinn í eitt skiptið þegar hann var að elta boltann. Í stað þess að gefast upp þá hélt Thomas áfram hoppandi um á öðrum fætinum. Því miður fyrir Liam Thomas og félaga hans þá dugði hetjuleg frammistaða hans ekki til og liðið varð að sætta sig við naumt tap á móti Pakistan. Guardian er einn fréttamiðlanna sem hefur birt myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.England cricketer Liam Thomas continues fielding after losing artificial leg https://t.co/byy0ijgnGM pic.twitter.com/LR8bKIjFJl— Guardian sport (@guardian_sport) October 31, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Atorka og keppnisskap krikketsspilarans Liam Thomas hefur komið honum í heimsfréttirnar eftir að myndband með honum fór á flug á samfélagsmiðlum. Enska landsliðið í krikket er ekki að gera góða hluti þessa dagana en landslið fatlaðra er aftur á móti búið að eignast nýja hetju. Liam Thomas lét nefnilega ekkert stoppa sig við það að koma boltanum á réttan stað í landsleik Englands og Pakistan. Liam Thomas var í vörn en missti staurfótinn sinn í eitt skiptið þegar hann var að elta boltann. Í stað þess að gefast upp þá hélt Thomas áfram hoppandi um á öðrum fætinum. Því miður fyrir Liam Thomas og félaga hans þá dugði hetjuleg frammistaða hans ekki til og liðið varð að sætta sig við naumt tap á móti Pakistan. Guardian er einn fréttamiðlanna sem hefur birt myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.England cricketer Liam Thomas continues fielding after losing artificial leg https://t.co/byy0ijgnGM pic.twitter.com/LR8bKIjFJl— Guardian sport (@guardian_sport) October 31, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira