„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 09:25 „Dagurinn leggst vel í mig,“ segir Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi. Hún nýtti atkvæðarétt sinn í Gerðarskóla í Garði nú í morgun. Flokkurinn hefur ekki verið að koma vel út úr skoðanakönnunum en Oddný vonar það besta og er bjartsýn „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld. Við berjumst fyrir því að raddir jafnaðarstefnunnar, sem hafa skapaði bestu velferðarsamfélög í heimi, verði á Alþingi Íslendinga og þær heyrist þar.“ Oddný segist bjartsýn fyrir daginn. „Það sem að hefur einkennt baráttuna hjá okkur er að okkar frábæru frambjóðendur og kröftugu stuðningsmenn hafa haldið baráttugleðinni og staðið saman, þó að kosningabaráttan hafi á köflum verið erfið fyrir okkur.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér.Samfylkingin hefur ekki komið vel út úr skoðannakönnunum að undanförnu, en Oddný segist ekki vera kvíðin. „Vegna þess að við höfum sannarlega gert okkar besta. Við erum með frábæra stefnu og þó að ekki fari vel í kvöld, við vonumst til að við fáum betri niðurstöðu en kannanir hafa sýnt, að þá munum við halda áfram að berjast fyrir jafnaðarstefnu.“ Kosningar 2016 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
„Dagurinn leggst vel í mig,“ segir Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi. Hún nýtti atkvæðarétt sinn í Gerðarskóla í Garði nú í morgun. Flokkurinn hefur ekki verið að koma vel út úr skoðanakönnunum en Oddný vonar það besta og er bjartsýn „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld. Við berjumst fyrir því að raddir jafnaðarstefnunnar, sem hafa skapaði bestu velferðarsamfélög í heimi, verði á Alþingi Íslendinga og þær heyrist þar.“ Oddný segist bjartsýn fyrir daginn. „Það sem að hefur einkennt baráttuna hjá okkur er að okkar frábæru frambjóðendur og kröftugu stuðningsmenn hafa haldið baráttugleðinni og staðið saman, þó að kosningabaráttan hafi á köflum verið erfið fyrir okkur.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér.Samfylkingin hefur ekki komið vel út úr skoðannakönnunum að undanförnu, en Oddný segist ekki vera kvíðin. „Vegna þess að við höfum sannarlega gert okkar besta. Við erum með frábæra stefnu og þó að ekki fari vel í kvöld, við vonumst til að við fáum betri niðurstöðu en kannanir hafa sýnt, að þá munum við halda áfram að berjast fyrir jafnaðarstefnu.“
Kosningar 2016 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira