Krakkarnir sprengja krúttskalann: „Eiginlega allir í fjölskyldunni ætla að kjósa píratana, nema mamma“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2016 12:57 Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins. Kosningar 2016 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins.
Kosningar 2016 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira