Krónprins Taílands vill fá ár til þess að syrgja föður sinn áður en hann tekur við Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. október 2016 09:10 Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn Vísir/EPA Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn, vill fresta því um ár að verða krýndur konungur Taílands. Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Bhumibol Adulyadej, faðir Maha og sá konungur sem lengst hafði setið á valdastóli áður en hann lést, var gífurlega vinsæll í Taílandi. Ríkir nú yfir þjóðarsorg en þúsundir Taílendinga þyrptust á götur Bangkok til þess að verða vitni að útför hans. Á meðan beðið er eftir Maha gegnir Prayuth Chan-ocha, fyrrum forsætisráðherra, embætti ríkisstjóra og sinnir hann skyldum konungs. Núverandi forsætisráðherra gerði tilraun til þess að sefa sorg landa sinna í sjónvarpsávarpi í gær og sagði að Taílendingar þyrftu engar áhyggjur að hafa af konungsembættinu. Maha er 64 og hafa verið uppi efasemdir um að hann ráði við konungsembættið. Hann hefur þrívegis skilið við eiginkonur sínar og foreldar síðustu eiginkonu hans voru fangelsaðir fyrir að misnota titla konungsembættisins. Sagt er að hann eigi minnst fimm börn með hjákonu sinni. Ljóst þykir þó að Maha muni taka við konungsembættinu. Hann nýtur stuðnings herstjórnar Taílands auk þess sem afar ströng lög eru í gildi í Taílandi um hver eigi að taka við af konunginum þegar hann fellur frá, Maha öðrum fremur í vil. Kóngafólk Tengdar fréttir Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn, vill fresta því um ár að verða krýndur konungur Taílands. Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Bhumibol Adulyadej, faðir Maha og sá konungur sem lengst hafði setið á valdastóli áður en hann lést, var gífurlega vinsæll í Taílandi. Ríkir nú yfir þjóðarsorg en þúsundir Taílendinga þyrptust á götur Bangkok til þess að verða vitni að útför hans. Á meðan beðið er eftir Maha gegnir Prayuth Chan-ocha, fyrrum forsætisráðherra, embætti ríkisstjóra og sinnir hann skyldum konungs. Núverandi forsætisráðherra gerði tilraun til þess að sefa sorg landa sinna í sjónvarpsávarpi í gær og sagði að Taílendingar þyrftu engar áhyggjur að hafa af konungsembættinu. Maha er 64 og hafa verið uppi efasemdir um að hann ráði við konungsembættið. Hann hefur þrívegis skilið við eiginkonur sínar og foreldar síðustu eiginkonu hans voru fangelsaðir fyrir að misnota titla konungsembættisins. Sagt er að hann eigi minnst fimm börn með hjákonu sinni. Ljóst þykir þó að Maha muni taka við konungsembættinu. Hann nýtur stuðnings herstjórnar Taílands auk þess sem afar ströng lög eru í gildi í Taílandi um hver eigi að taka við af konunginum þegar hann fellur frá, Maha öðrum fremur í vil.
Kóngafólk Tengdar fréttir Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16
Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03