Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 15:30 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða vísir/ernir „Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi. Kosningar 2016 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi.
Kosningar 2016 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira