Hlutabréf í Icelandair rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 11:05 Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 2,02 prósent í dag. Vísir Frá opnun markaða hefur gengi hlutabréfa í Icelandair Group rokið upp um 4,07 prósent í 429 milljón króna viðskiptum. Líklega má rekja hækkunina til þess að félagið tilkynnti í morgun um þrettán prósent umfangsmeiri flugáætlun á næsta ári. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að áætlanir geri ráð fyrir 4,2 milljónum farþega árið 2017 og að þrátt fyrir lækkaða afkomuspá í júlí sé gert ráð fyrir að árið 2016 verði eitt besta rekstrarár í sögu félagsins. Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hríðféllu fyrir helgi. Bréfin lækkuðu um 4,89 prósent á föstudag. Meðal ástæða þess var almenn lækkun á markaði vegna fregna af hækkandi olíuverði og hærri verðbólgu. En einnig hafði það áhrif á gengi bréfa í Icelandair Group að stjórnarmaður félagsins, Katrín Olga Jóhannesdóttir, seldi 400 þúsund hluti í félaginu á síðasta degi viðskipta þriðja ársfjórðungs 2016. Almennt hefur hlutabréfamarkaðurinn tekið kipp upp á við í dag, en úrvalsvísitalan hefur hækkað um rúmlega 2 prósent í morgun. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Miklar lækkanir voru á hlutabréfamarkaði í dag. 30. september 2016 16:00 Áætla 4,2 milljónir farþega árið 2017 Gert er ráð fyrir að flugáætlun Icelandair verði um 13 prósent umfangsmeiri árið 2017 en á þessu ári. 3. október 2016 10:38 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Frá opnun markaða hefur gengi hlutabréfa í Icelandair Group rokið upp um 4,07 prósent í 429 milljón króna viðskiptum. Líklega má rekja hækkunina til þess að félagið tilkynnti í morgun um þrettán prósent umfangsmeiri flugáætlun á næsta ári. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að áætlanir geri ráð fyrir 4,2 milljónum farþega árið 2017 og að þrátt fyrir lækkaða afkomuspá í júlí sé gert ráð fyrir að árið 2016 verði eitt besta rekstrarár í sögu félagsins. Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hríðféllu fyrir helgi. Bréfin lækkuðu um 4,89 prósent á föstudag. Meðal ástæða þess var almenn lækkun á markaði vegna fregna af hækkandi olíuverði og hærri verðbólgu. En einnig hafði það áhrif á gengi bréfa í Icelandair Group að stjórnarmaður félagsins, Katrín Olga Jóhannesdóttir, seldi 400 þúsund hluti í félaginu á síðasta degi viðskipta þriðja ársfjórðungs 2016. Almennt hefur hlutabréfamarkaðurinn tekið kipp upp á við í dag, en úrvalsvísitalan hefur hækkað um rúmlega 2 prósent í morgun.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Miklar lækkanir voru á hlutabréfamarkaði í dag. 30. september 2016 16:00 Áætla 4,2 milljónir farþega árið 2017 Gert er ráð fyrir að flugáætlun Icelandair verði um 13 prósent umfangsmeiri árið 2017 en á þessu ári. 3. október 2016 10:38 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10
Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Miklar lækkanir voru á hlutabréfamarkaði í dag. 30. september 2016 16:00
Áætla 4,2 milljónir farþega árið 2017 Gert er ráð fyrir að flugáætlun Icelandair verði um 13 prósent umfangsmeiri árið 2017 en á þessu ári. 3. október 2016 10:38