Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. október 2016 13:09 Eva Einarsdóttir, Nichole Leigh Mosty og Unnsteinn Jóhannsson Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira