Rekinn frá Gróttu, drullar yfir reyndan íþróttafréttamann og Aron Pálmarsson blandar sér í málið Kolbeinn Tumi Daðason og Stefán Árni Pálsson skrifa 6. október 2016 17:06 Karl hefur látið Ívar Ben heyra það á Facebook. vísir/stefán Karl Erlingsson, sem nýverið var látinn taka pokann sinn sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, vandar Ívari Benediktssyni, íþróttafréttamanni á Morgunblaðinu og Mbl.is ekki kveðjurnar á samfélagsmiðlinum Facebook. Karl var vikið úr starfi eftir að hafa helt sér yfir dómara og eftirlitsdómara í Olís-deild kvenna á dögunum. Ívar er einn helsti handboltasérfræðingur þjóðarinnar úr stétt fjölmiðla. Eftir ummæli Karls benti hann á það á Twitter á mánudaginn að Karl væri enn í starfi, þrátt fyrir framkomuna. Svo fjallaði hann um málið í Bakverði í íþróttablaði Morgunblaðsins. Ívar upplýsti sjálfur um orðasendingar Karls til sín í kjölfarið:„Svakalega ertu mikill aumingi maður. Ég held að þú eigir enginn hlý orð skilin, takk fyrir skepnuskapinn. og aumingjaskapinn, að sjálfsögðu. Skrollaðu þessu á íþróttasíðuna hjá þessu fasistablaði þínu og gormaðu það í leiðinni fáviti sem veist ekkert um handbolta!," segir Karl við Ívar og bætir við; Haltu bara áfram með Haukunum. Í leiðinni krefst ég þess að þú leiðréttir frétt sem þú varst beðinn um að leiðrétta fyrir 30 árum og gerðir aldrei, kallaðir mig Lof!!! fáviti og ekkert annað.“Umræddur leikur var viðureign ríkjandi Íslandsmeistara Gróttu og Hauka sem Hafnfirðingar unnu 29-25. Dómarar leiksins, þeir Mattías Leifsson og Ernir Arnarsson, fengu væna pillu á Facebook og eftirlitsdómarinn Kristján Halldórsson sömuleiðis. Ívar hefur í dag deilt nokkrum skjáskotum um samskipti hans við Karl og það sem fyrrum aðstoðarþjálfari Gróttu hefur deilt frá sér á samskiptamiðlum. Fleiri í handboltahreyfingunni hafa tjáð sig um málið á Twitter í dag og má þar nefna landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur verið á Twitter í dag og skoða umrædd skjáskot.@sonurjons @GummiHolmar @aronpalm þar sannast best að sitthvað er gæfa og gjörvuleiki. pic.twitter.com/9LZ4IP5LDG— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Að ofan má sjá samskipti Ívars og Karls á Facebook. @JonBjornOlafs ég gleymdi upphrópunarmerkjunum. pic.twitter.com/VxsPdzTGKF— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Ívar fjallaði um frammistöðu Janusar Daða Smárasonar og Karl er ósáttur við það. Félagi minn á Spáni er vaknaður og virðist síst verr upplagður en í gærkvöldi. #haustfrí #sólingerirallaglaða #kallierlings pic.twitter.com/p86qiB7lPO— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Aron Pálmarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta, segir sína skoðun á málinu. Sömuleiðis Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og blaðamaður. @sonurjons @GummiHolmar skil þig, þekki hann ekkert, hvorki sem coach né persónu en maður vill ekki sjá svona í handboltanum eða hvar sem er— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 @sonurjons se ekkert sorglegt við þetta, gaurinn got what he deserved! Buinn ad haga ser margoft eins og kjani.— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira
Karl Erlingsson, sem nýverið var látinn taka pokann sinn sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, vandar Ívari Benediktssyni, íþróttafréttamanni á Morgunblaðinu og Mbl.is ekki kveðjurnar á samfélagsmiðlinum Facebook. Karl var vikið úr starfi eftir að hafa helt sér yfir dómara og eftirlitsdómara í Olís-deild kvenna á dögunum. Ívar er einn helsti handboltasérfræðingur þjóðarinnar úr stétt fjölmiðla. Eftir ummæli Karls benti hann á það á Twitter á mánudaginn að Karl væri enn í starfi, þrátt fyrir framkomuna. Svo fjallaði hann um málið í Bakverði í íþróttablaði Morgunblaðsins. Ívar upplýsti sjálfur um orðasendingar Karls til sín í kjölfarið:„Svakalega ertu mikill aumingi maður. Ég held að þú eigir enginn hlý orð skilin, takk fyrir skepnuskapinn. og aumingjaskapinn, að sjálfsögðu. Skrollaðu þessu á íþróttasíðuna hjá þessu fasistablaði þínu og gormaðu það í leiðinni fáviti sem veist ekkert um handbolta!," segir Karl við Ívar og bætir við; Haltu bara áfram með Haukunum. Í leiðinni krefst ég þess að þú leiðréttir frétt sem þú varst beðinn um að leiðrétta fyrir 30 árum og gerðir aldrei, kallaðir mig Lof!!! fáviti og ekkert annað.“Umræddur leikur var viðureign ríkjandi Íslandsmeistara Gróttu og Hauka sem Hafnfirðingar unnu 29-25. Dómarar leiksins, þeir Mattías Leifsson og Ernir Arnarsson, fengu væna pillu á Facebook og eftirlitsdómarinn Kristján Halldórsson sömuleiðis. Ívar hefur í dag deilt nokkrum skjáskotum um samskipti hans við Karl og það sem fyrrum aðstoðarþjálfari Gróttu hefur deilt frá sér á samskiptamiðlum. Fleiri í handboltahreyfingunni hafa tjáð sig um málið á Twitter í dag og má þar nefna landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur verið á Twitter í dag og skoða umrædd skjáskot.@sonurjons @GummiHolmar @aronpalm þar sannast best að sitthvað er gæfa og gjörvuleiki. pic.twitter.com/9LZ4IP5LDG— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Að ofan má sjá samskipti Ívars og Karls á Facebook. @JonBjornOlafs ég gleymdi upphrópunarmerkjunum. pic.twitter.com/VxsPdzTGKF— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Ívar fjallaði um frammistöðu Janusar Daða Smárasonar og Karl er ósáttur við það. Félagi minn á Spáni er vaknaður og virðist síst verr upplagður en í gærkvöldi. #haustfrí #sólingerirallaglaða #kallierlings pic.twitter.com/p86qiB7lPO— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Aron Pálmarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta, segir sína skoðun á málinu. Sömuleiðis Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og blaðamaður. @sonurjons @GummiHolmar skil þig, þekki hann ekkert, hvorki sem coach né persónu en maður vill ekki sjá svona í handboltanum eða hvar sem er— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 @sonurjons se ekkert sorglegt við þetta, gaurinn got what he deserved! Buinn ad haga ser margoft eins og kjani.— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016
Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira
Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54
Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44
Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12