Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. október 2016 16:00 Þegar þrjár vikur eru til kosninga er Framsóknarflokkurinn enn og aftur á allra vörum. Skrautlegt flokksþing hans um liðna helgi stal öllum fyrirsögnunum í vikunni og er því ekki nema von að Pendúllinn hafi sveiflast í átt að samvinnustefnunni í þessum þætti. Nafnarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Stefán Óli Jónsson ásamt sérlega gestinum Karenu Kjartansdóttur, upplýsingafulltrúa SFS og fyrrum kollega þeirra á 365, reyndu að gera hinu Dallas-kennda þingi skil. Ekkert var þeim óviðkomandi; ekki frammíköll, Kínverjar, rofnar ræður og svo sannarlega ekki litlar grænar hænur. Þá ræddi þríeykið einnig afleitan dag Viðreisnar í gær þar sem búrkur og innherjaviðskipti komu við sögu. Viðreisn náði þó viðspyrnu um kvöldið þegar forystufólk flokkanna kom saman og virtist ætla að komast að farsælli niðurstöðu í beinni útsendingu. Verður hið sama upp á teningnum í því sem gætu orðið reglulega erfiðar stjórnarmyndunarviðræður?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Sjá meira
Þegar þrjár vikur eru til kosninga er Framsóknarflokkurinn enn og aftur á allra vörum. Skrautlegt flokksþing hans um liðna helgi stal öllum fyrirsögnunum í vikunni og er því ekki nema von að Pendúllinn hafi sveiflast í átt að samvinnustefnunni í þessum þætti. Nafnarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Stefán Óli Jónsson ásamt sérlega gestinum Karenu Kjartansdóttur, upplýsingafulltrúa SFS og fyrrum kollega þeirra á 365, reyndu að gera hinu Dallas-kennda þingi skil. Ekkert var þeim óviðkomandi; ekki frammíköll, Kínverjar, rofnar ræður og svo sannarlega ekki litlar grænar hænur. Þá ræddi þríeykið einnig afleitan dag Viðreisnar í gær þar sem búrkur og innherjaviðskipti komu við sögu. Viðreisn náði þó viðspyrnu um kvöldið þegar forystufólk flokkanna kom saman og virtist ætla að komast að farsælli niðurstöðu í beinni útsendingu. Verður hið sama upp á teningnum í því sem gætu orðið reglulega erfiðar stjórnarmyndunarviðræður?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Sjá meira
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34