Samfylkingin samþykkir lista í Reykjavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. september 2016 11:02 Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Össur Skarphéðinsson og Eva H. Baldursdóttir Myndir/Samfylking Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík Samþykkti í gær tillögu valnefndar að framboðslistum fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Sigurður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður leiðir listann í Reykjavík Norður, og Helgi Hjörvar þingmaður vermir annað sætið. Össur Skarphéðsinsson þingmaður leiðir í Reykjavík Suður og Eva H. Baldursdóttir tekur annað sætið. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tekur heiðurssæti á framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi norður. Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Alþingismaður 2. Helgi Hjörvar, Alþingismaður 3. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Framkvæmdastjóri 4. Steinunn Ýr Einarsdóttir, Kennari 5. Gunnar Alexander Ólafsson, Heilsuhagfræðingur 6. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, Stjórnmálafræðingur og varaform UJ 7. Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, Í stjórn VR 8. Ásgeir Runólfsson, Ráðgjafi 9. Kristín Erna Arnardóttir, Stjórnmálafr og framkvæmdastj 10. Alexander Harðarson, Nemi í Tómstundafræðum 11. Arnar Guðmundsson, Verkefnisstjóri 12. Eva Dögg Guðmundsdóttir, Master í menningar- og innflytjendafr 13. Luciano Dutra, Löggiltur skjalþýðandi 14. Halla Gunnarsdóttir, Lyfjafræðinemi 15. Ágúst Guðmundsson, Kvikmyndagerðarmaður 16. Lilja M. Jónsdóttir, lektor v/kennarad HÍ 17. Viktor Stefánsson, Flugþjónn 18. Gerður Aagot Árnadóttir, Heimilislæknir 19. Helgi Skúli Kjartansson, Sagnfræðingur 20. Lára Björnsdóttir, fyrrv. Félagsmálastjori 21. Ellert B. Schram, fyrrv. Alþingismaður 22. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. Forsætisráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Össur Skarphéðinsson, Alþingismaður 2. Eva H. Baldursdóttir, Lögfræðingur 3. Valgerður Bjarnadóttir, Alþingismaður 4. Auður Alfa Ólafsdóttir, Stjórnmálahagfræðingur 5. Magnús Már Guðmundsson, Framhaldskólakennari og borgarfulltrúi 6. Jónas Tryggvi Jóhannsson, Tölvunarfæðingur 7. Eyrún Eggertsdóttir, Frumkvöðull og framkv.stj. 8. Aron Leví Beck, Byggingafr. og markaðsstj. 9. Anna Margrét Ólafsdóttir, Leikskólastjóri 10. Tomasz Chrapek, Tölvunarfr og í stjórn Projekt Polska 11. Jónína Rós Guðmundsdóttir, Deildarstjóri og fyrrv. Alþm 12. Þorsteinn Eggertsson, Rit- og textahöfundur 13. Eva Indriðadóttir, Starfsmaður í ferðaþjónustu 14. Ída Finnbogadóttir, Master í mannfræði og form UJ í Rvk 15. Árni Óskarsson , Þýðandi 16. Eva Bjarnadóttir, stjórnmálafræðingur 17. Hákon Óli Guðmundsson, Rafmagnsverkfræðingur 18. Margrét S. Björnsdóttir, Stjórnsýslufræðingur 19. Hörður J. Oddfríðarson, Áfengis- og vímuefnaráðgjafi 20. Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona 21. Mörður Árnason, fyrrv. Alþingismaður 22. Adda Bara Sigfúsdóttir, fyrrv. Borgarfulltrúi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Sjá meira
Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík Samþykkti í gær tillögu valnefndar að framboðslistum fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Sigurður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður leiðir listann í Reykjavík Norður, og Helgi Hjörvar þingmaður vermir annað sætið. Össur Skarphéðsinsson þingmaður leiðir í Reykjavík Suður og Eva H. Baldursdóttir tekur annað sætið. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tekur heiðurssæti á framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi norður. Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Alþingismaður 2. Helgi Hjörvar, Alþingismaður 3. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Framkvæmdastjóri 4. Steinunn Ýr Einarsdóttir, Kennari 5. Gunnar Alexander Ólafsson, Heilsuhagfræðingur 6. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, Stjórnmálafræðingur og varaform UJ 7. Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, Í stjórn VR 8. Ásgeir Runólfsson, Ráðgjafi 9. Kristín Erna Arnardóttir, Stjórnmálafr og framkvæmdastj 10. Alexander Harðarson, Nemi í Tómstundafræðum 11. Arnar Guðmundsson, Verkefnisstjóri 12. Eva Dögg Guðmundsdóttir, Master í menningar- og innflytjendafr 13. Luciano Dutra, Löggiltur skjalþýðandi 14. Halla Gunnarsdóttir, Lyfjafræðinemi 15. Ágúst Guðmundsson, Kvikmyndagerðarmaður 16. Lilja M. Jónsdóttir, lektor v/kennarad HÍ 17. Viktor Stefánsson, Flugþjónn 18. Gerður Aagot Árnadóttir, Heimilislæknir 19. Helgi Skúli Kjartansson, Sagnfræðingur 20. Lára Björnsdóttir, fyrrv. Félagsmálastjori 21. Ellert B. Schram, fyrrv. Alþingismaður 22. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. Forsætisráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Össur Skarphéðinsson, Alþingismaður 2. Eva H. Baldursdóttir, Lögfræðingur 3. Valgerður Bjarnadóttir, Alþingismaður 4. Auður Alfa Ólafsdóttir, Stjórnmálahagfræðingur 5. Magnús Már Guðmundsson, Framhaldskólakennari og borgarfulltrúi 6. Jónas Tryggvi Jóhannsson, Tölvunarfæðingur 7. Eyrún Eggertsdóttir, Frumkvöðull og framkv.stj. 8. Aron Leví Beck, Byggingafr. og markaðsstj. 9. Anna Margrét Ólafsdóttir, Leikskólastjóri 10. Tomasz Chrapek, Tölvunarfr og í stjórn Projekt Polska 11. Jónína Rós Guðmundsdóttir, Deildarstjóri og fyrrv. Alþm 12. Þorsteinn Eggertsson, Rit- og textahöfundur 13. Eva Indriðadóttir, Starfsmaður í ferðaþjónustu 14. Ída Finnbogadóttir, Master í mannfræði og form UJ í Rvk 15. Árni Óskarsson , Þýðandi 16. Eva Bjarnadóttir, stjórnmálafræðingur 17. Hákon Óli Guðmundsson, Rafmagnsverkfræðingur 18. Margrét S. Björnsdóttir, Stjórnsýslufræðingur 19. Hörður J. Oddfríðarson, Áfengis- og vímuefnaráðgjafi 20. Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona 21. Mörður Árnason, fyrrv. Alþingismaður 22. Adda Bara Sigfúsdóttir, fyrrv. Borgarfulltrúi
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Sjá meira