Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2016 10:30 Clinton og Trump mættust í kappræðum í nótt. vísir/getty Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38