i-D fjallar um íslensku hiphop-senuna Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. ágúst 2016 13:21 Breska tískuritið tekur þrjú atriði úr íslensku hiphop-senunni fyrir. Vísir/i-D Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30
Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43
Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48