Áslaug Arna sækist eftir 3. sæti í prófkjörinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. ágúst 2016 18:20 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. vísir/stefán Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, stefnir á 3. sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Þetta tilkynnti hún á fundi í Sjóminjasafninu rétt í þessu. Prófkjör flokksins í Reykjavík er sameiginlegt fyrir bæði kjördæmin. Þeir sem verða í efstu tveimur sætunum leiða því listana en 3-4. sæti skipa annað sæti listanna. Áslaug stefnir því í að því að vera í öðru sæti í annað hvort Reykjavík norður eða suður. Brynjar Níelsson, Birgir Ármannsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigríður Á. Andersen, þingmenn flokksins í kjördæmunum, sækjast öll eftir endurkjöri. Þá hefur Ólöf Nordal, ráðherra og varaformaður flokksins, gefið út að hún hyggi á framboð. Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur gefið út að hún ætli ekki fram á nýjan leik. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, hefur hins vegar ekkert látið uppi. Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rennur út á morgun. Alþingi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. 1. júlí 2016 05:00 Út á sjó um Versló Áslaug Arna, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, var á leiðinni út á sjó til að veiða makríl í tonnavís á meðan flestir Íslendingar voru að pakka niður tjaldinu sínu og æfa sig í að syngja Lífið er yndislegt. 6. ágúst 2016 09:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, stefnir á 3. sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Þetta tilkynnti hún á fundi í Sjóminjasafninu rétt í þessu. Prófkjör flokksins í Reykjavík er sameiginlegt fyrir bæði kjördæmin. Þeir sem verða í efstu tveimur sætunum leiða því listana en 3-4. sæti skipa annað sæti listanna. Áslaug stefnir því í að því að vera í öðru sæti í annað hvort Reykjavík norður eða suður. Brynjar Níelsson, Birgir Ármannsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigríður Á. Andersen, þingmenn flokksins í kjördæmunum, sækjast öll eftir endurkjöri. Þá hefur Ólöf Nordal, ráðherra og varaformaður flokksins, gefið út að hún hyggi á framboð. Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur gefið út að hún ætli ekki fram á nýjan leik. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, hefur hins vegar ekkert látið uppi. Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rennur út á morgun.
Alþingi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. 1. júlí 2016 05:00 Út á sjó um Versló Áslaug Arna, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, var á leiðinni út á sjó til að veiða makríl í tonnavís á meðan flestir Íslendingar voru að pakka niður tjaldinu sínu og æfa sig í að syngja Lífið er yndislegt. 6. ágúst 2016 09:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira
Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. 1. júlí 2016 05:00
Út á sjó um Versló Áslaug Arna, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, var á leiðinni út á sjó til að veiða makríl í tonnavís á meðan flestir Íslendingar voru að pakka niður tjaldinu sínu og æfa sig í að syngja Lífið er yndislegt. 6. ágúst 2016 09:00