Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 16:45 Grétar í leik með Bolton. vísir/getty Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. „Enskur fótbolti er hinn heilagi kaleikur fyrir Íslendingum - það er fótboltinn sem við fylgjum," sagði Grétar Rafn í samtali við PA Sport. „Fyrir alla þessa ungu Íslendinga er enska liðið þeirra fyrirmyndir og allar þessar súperstjörnur." „Þeir slógu út Rooney og félaga. Fyrir Ísland er það frábær áfangi og við erum rosalega stolt af því." Þegar Grétar var spurður hvort liðið myndi fara áfram í kvöld var Grétar fljótur að svara: „Ísland. Þetta er auðvelt svar. Þetta mun halda áfram. Ísland verður pressuminna með hverjum leiknum því þú vilt ekki vera liðið sem tapar fyrir ÍSlandi." „Allt er hægt. 320 þúsund og við höfum búið til fólk sem er að gera rosalega góða hluti á Ólympíuleikunum í fjölmörgum greinum." Grétar, sem starfar nú hjá Fleetwood á Englandi, segir að hugarfar ÍSlendinga sé frábært og það fleyti þessu fólki svona langt. „Við höfum búið til topp íþróttafólk. Við höfum líklega bestu handboltamenn í heimi og við eigum sterkasta fólk í heimi." „Þetta snýst um hugarfar. Íslendingar hafa drífandi hugarfar og það sýnir sig," sagði Grétar. Allt viðtalið má lesa hér þar sem hann ræðir meira um Ísland. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. „Enskur fótbolti er hinn heilagi kaleikur fyrir Íslendingum - það er fótboltinn sem við fylgjum," sagði Grétar Rafn í samtali við PA Sport. „Fyrir alla þessa ungu Íslendinga er enska liðið þeirra fyrirmyndir og allar þessar súperstjörnur." „Þeir slógu út Rooney og félaga. Fyrir Ísland er það frábær áfangi og við erum rosalega stolt af því." Þegar Grétar var spurður hvort liðið myndi fara áfram í kvöld var Grétar fljótur að svara: „Ísland. Þetta er auðvelt svar. Þetta mun halda áfram. Ísland verður pressuminna með hverjum leiknum því þú vilt ekki vera liðið sem tapar fyrir ÍSlandi." „Allt er hægt. 320 þúsund og við höfum búið til fólk sem er að gera rosalega góða hluti á Ólympíuleikunum í fjölmörgum greinum." Grétar, sem starfar nú hjá Fleetwood á Englandi, segir að hugarfar ÍSlendinga sé frábært og það fleyti þessu fólki svona langt. „Við höfum búið til topp íþróttafólk. Við höfum líklega bestu handboltamenn í heimi og við eigum sterkasta fólk í heimi." „Þetta snýst um hugarfar. Íslendingar hafa drífandi hugarfar og það sýnir sig," sagði Grétar. Allt viðtalið má lesa hér þar sem hann ræðir meira um Ísland.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira