Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 20:30 Hugo Lloris horfir á eftir boltanum í markið þegar Kolli minnkaði muninn í 4-1. vísir/epa Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00