Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kolbeinn Tumi Daðson skrifar 1. júlí 2016 06:30 Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira