Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2016 14:00 Tölfræði: Óskar Ófeigur / Grafík: Garðar Ísland mætir Englandi í kvöld og afar líklegt verður að teljast að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson muni stóla á sitt venjulega byrjunarlið í leiknum í kvöld. En Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður og tryggði okkar mönnum sigur á Austurríki í París í síðustu viku. Arnór Ingvi hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum sínum, á alls 232 mínútum. Það gerir mark á 58 mínútna fresti. Hann hefur einnig skorað í báðum leikjunum sínum sem varamaður og Ísland hefur unnið síðustu þrjá leiki sem Arnór Ingvi hefur spilað. Það er erfitt fyrir þjálfarana að ganga fram hjá þessum staðreyndum um hinn magnaða Arnór Ingva Traustason.Arnór Ingvi Traustason 4 mörk í 8 landsleikjum 6 í byrjunarliði 2 sem varamaður 357 mínútur spilaðar Mark á 89,3 mínútna fresti 7 vináttuleikir, 3 mörk 347 mínútur 1 keppnisleikur, 1 mark 10 mínúturEkki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Kraftur úr óvæntri átt Skiptingar þjálfara íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Austurríki í París á miðvikudagskvöldið gengu fullkomlega upp. Heimir Hallgrímsson segir þá "kúl“ og kraftmikla stráka sem hann sé afar stoltur af. 24. júní 2016 06:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Sjá meira
Ísland mætir Englandi í kvöld og afar líklegt verður að teljast að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson muni stóla á sitt venjulega byrjunarlið í leiknum í kvöld. En Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður og tryggði okkar mönnum sigur á Austurríki í París í síðustu viku. Arnór Ingvi hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum sínum, á alls 232 mínútum. Það gerir mark á 58 mínútna fresti. Hann hefur einnig skorað í báðum leikjunum sínum sem varamaður og Ísland hefur unnið síðustu þrjá leiki sem Arnór Ingvi hefur spilað. Það er erfitt fyrir þjálfarana að ganga fram hjá þessum staðreyndum um hinn magnaða Arnór Ingva Traustason.Arnór Ingvi Traustason 4 mörk í 8 landsleikjum 6 í byrjunarliði 2 sem varamaður 357 mínútur spilaðar Mark á 89,3 mínútna fresti 7 vináttuleikir, 3 mörk 347 mínútur 1 keppnisleikur, 1 mark 10 mínúturEkki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Kraftur úr óvæntri átt Skiptingar þjálfara íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Austurríki í París á miðvikudagskvöldið gengu fullkomlega upp. Heimir Hallgrímsson segir þá "kúl“ og kraftmikla stráka sem hann sé afar stoltur af. 24. júní 2016 06:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Sjá meira
Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30
Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29
Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45
Kraftur úr óvæntri átt Skiptingar þjálfara íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Austurríki í París á miðvikudagskvöldið gengu fullkomlega upp. Heimir Hallgrímsson segir þá "kúl“ og kraftmikla stráka sem hann sé afar stoltur af. 24. júní 2016 06:00