Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 18:00 Það eru ekki aðeins leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafa öðlast frægð með frammistöðu sinni á EM heldur er Gummi Ben orðin að „lýsaranum frá Íslandi“ sem fór á kostum í marki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki. Gummi Ben hefur lýst leikjum Íslands fyrir Símann en hann er sem kunnugt er í láni frá 365 á meðan á Evrópumótinu stendur. Pétur Hafliði Marteinsson, sem er einnig í teymi Símans og fyrrverandi landsliðsmaður, segir athyglina á Gumma Ben ótrúlega. Síminn hreinlega stoppi ekki. „Það hringja fjölmiðlar alls staðar að í heiminum,“ segir Pétur. Þekktir Norrænir blaðamenn séu farnir að biðja um mynd af sér með Gumma. „Hann er orðinn algjört celebrity.“Sjáðu lýsingu Gumma Ben á marki Arnórs Ingva hér Mitt hlutverk hérna í Frakklandi hefur stækkað og breikkað, ég er orðinn umboðsmaður Gumma. Það fer allt í gegnum mig og hann veitir engin viðtöl,“ segir Pétur. Hann grínast með að hann viti að undirritaður hafi viljað taka Gumma í viðtal en Pétur ekki leyft það. Frægðin er að stíga Gumma til höfuðs að sögn Péturs.„Hann til dæmis ber ekki töskur, þrífóta og camerur. Við Steini camerumaður gerum það,“ sagði Pétur og segja má að þá hafi Gummi Ben stolið senunni, eins og svo oft áður. Viðtalið við Pétur, og Gumma, má sjá í spilaranum að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Það eru ekki aðeins leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafa öðlast frægð með frammistöðu sinni á EM heldur er Gummi Ben orðin að „lýsaranum frá Íslandi“ sem fór á kostum í marki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki. Gummi Ben hefur lýst leikjum Íslands fyrir Símann en hann er sem kunnugt er í láni frá 365 á meðan á Evrópumótinu stendur. Pétur Hafliði Marteinsson, sem er einnig í teymi Símans og fyrrverandi landsliðsmaður, segir athyglina á Gumma Ben ótrúlega. Síminn hreinlega stoppi ekki. „Það hringja fjölmiðlar alls staðar að í heiminum,“ segir Pétur. Þekktir Norrænir blaðamenn séu farnir að biðja um mynd af sér með Gumma. „Hann er orðinn algjört celebrity.“Sjáðu lýsingu Gumma Ben á marki Arnórs Ingva hér Mitt hlutverk hérna í Frakklandi hefur stækkað og breikkað, ég er orðinn umboðsmaður Gumma. Það fer allt í gegnum mig og hann veitir engin viðtöl,“ segir Pétur. Hann grínast með að hann viti að undirritaður hafi viljað taka Gumma í viðtal en Pétur ekki leyft það. Frægðin er að stíga Gumma til höfuðs að sögn Péturs.„Hann til dæmis ber ekki töskur, þrífóta og camerur. Við Steini camerumaður gerum það,“ sagði Pétur og segja má að þá hafi Gummi Ben stolið senunni, eins og svo oft áður. Viðtalið við Pétur, og Gumma, má sjá í spilaranum að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning