Heimir: Smá hroki í þeirra uppstillingu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2016 21:55 Heimir og Siggi Dúlla fagna, vísir/getty Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands, segir að sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM hafi gengishækkað íslenskan fótbolta. „Verði ykkur öllum að góðu. Þetta var fyrir ykkur. Það er ekkert hægt að segja um þetta nema við erum glaðir," sagði Heimir í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Ég sagði fyrir leikinn að ef þú vilt það besta úr lífinu þá verðura að vera tilbúinn þegar tækifærið kemur og þetta tækifæri var risa stórt. Strákarnir voru tilbúnir og ég held að þetta verði einn besti dagur í lífi þeirra og okkar allra." „Þeir eru að gengishækka íslenskan fótbolta gífurlega með þessum sigri og það eiga allir eftir að finna fyrir því. Allir íslenskir leikmenn, öll íslensk félög og allt íþrótta- og fótboltalíf á Íslandi. Þeir eru búnir að gera okkur gríðarlegan greiða þessir strákar." Enska liðið tefldi djarft og margir sóknarmenn voru í uppstillingunni þeirra. Heimir segir að það hafi verið smá hroki í þeirra uppstillingu. „Það var kannski smá hroki í uppstillingunni þeirra. Þeir eru með fjóra til fimm framherja og fáa varnarmenn í byrjunarliðinu og við vissum það ef við yrðum slakir á boltanum þá gætum við refsað þeim." „Þeir héldu áfram að hlaða framherjum inn á völlinn og mér fannst við halda þeim þægilega frá markinu. Ég var ekki eins stressaður í þessum leik eins og á móti Austurríki." Ragnar Sigurðsson átti rosalegan leik í miðri vörn Íslands. Hann skoraði annað mark liðsins og stoppaði svo hverja sóknina á fætur annari. Heimir hrósaði Ragnari í hástert. „Ef að þessi frammistaða verðskuldar ekki að það séu stærstu lið í heimi að skoða þennan dreng þá veit ég ekki hvað. Hann og Kári eru búnir að vera frábærir í þessari keppni, en ég hef sjaldan séð jafn góða frammistöðu hjá miðverði og hef ég séð þá nokkra." Framundan er risaleikur gegn gestgjöfunum í Frakklandi á sunnudaginn í París og Heimir er spenntur fyrir því. „Nú bara kemur annar stór leikur og annað tækifæri. Við höfum tíma til að undirbúa okkur fyrir það tækifæri. Vonandi verðum við tilbúnir í það líka. „Fyrst við gátum þetta þá verða allar hindranir miklu minni í huganum hjá öllum þegar sjálfstraust er komið og vinnusemi og dugnaður sem er í þessum strákum sem er banvæn blanda," sagði Heimir við Pétur að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27. júní 2016 19:40 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Fleiri fréttir Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands, segir að sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM hafi gengishækkað íslenskan fótbolta. „Verði ykkur öllum að góðu. Þetta var fyrir ykkur. Það er ekkert hægt að segja um þetta nema við erum glaðir," sagði Heimir í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Ég sagði fyrir leikinn að ef þú vilt það besta úr lífinu þá verðura að vera tilbúinn þegar tækifærið kemur og þetta tækifæri var risa stórt. Strákarnir voru tilbúnir og ég held að þetta verði einn besti dagur í lífi þeirra og okkar allra." „Þeir eru að gengishækka íslenskan fótbolta gífurlega með þessum sigri og það eiga allir eftir að finna fyrir því. Allir íslenskir leikmenn, öll íslensk félög og allt íþrótta- og fótboltalíf á Íslandi. Þeir eru búnir að gera okkur gríðarlegan greiða þessir strákar." Enska liðið tefldi djarft og margir sóknarmenn voru í uppstillingunni þeirra. Heimir segir að það hafi verið smá hroki í þeirra uppstillingu. „Það var kannski smá hroki í uppstillingunni þeirra. Þeir eru með fjóra til fimm framherja og fáa varnarmenn í byrjunarliðinu og við vissum það ef við yrðum slakir á boltanum þá gætum við refsað þeim." „Þeir héldu áfram að hlaða framherjum inn á völlinn og mér fannst við halda þeim þægilega frá markinu. Ég var ekki eins stressaður í þessum leik eins og á móti Austurríki." Ragnar Sigurðsson átti rosalegan leik í miðri vörn Íslands. Hann skoraði annað mark liðsins og stoppaði svo hverja sóknina á fætur annari. Heimir hrósaði Ragnari í hástert. „Ef að þessi frammistaða verðskuldar ekki að það séu stærstu lið í heimi að skoða þennan dreng þá veit ég ekki hvað. Hann og Kári eru búnir að vera frábærir í þessari keppni, en ég hef sjaldan séð jafn góða frammistöðu hjá miðverði og hef ég séð þá nokkra." Framundan er risaleikur gegn gestgjöfunum í Frakklandi á sunnudaginn í París og Heimir er spenntur fyrir því. „Nú bara kemur annar stór leikur og annað tækifæri. Við höfum tíma til að undirbúa okkur fyrir það tækifæri. Vonandi verðum við tilbúnir í það líka. „Fyrst við gátum þetta þá verða allar hindranir miklu minni í huganum hjá öllum þegar sjálfstraust er komið og vinnusemi og dugnaður sem er í þessum strákum sem er banvæn blanda," sagði Heimir við Pétur að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27. júní 2016 19:40 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Fleiri fréttir Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Sjá meira
Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22
Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30
Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27. júní 2016 19:40
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45
Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45