Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 16:15 Arnarhóllinn í gær. Vísir/Eyþór Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. Danir hafa, eins og aðrir Norðurlandabúar, fylgst vel með íslenska liðinu á Evrópumótinu en eins og kunnugt er komust Danir ekki til Frakklands. Danska ríkissjónvarpið hefur fjallað ítarlega um íslenska landsliðið og frábæra stuðningsmenn þess frá því að það var flautað af í Nice og ljóst var að Ísland væri komið í átta liða úrslit. Meðal myndbandanna sem Danir hafa útbúið fyrir fésbókarsíðu DR er myndband af þeim sem troðsfylltu Arnarhólinn í gær. Þar hafa DR-menn sett myndbandið af íslenska stuðningsfólkinu á Arnarhól í samhengi við það sem var að gerast í leiknum á Allianz Riviera. Íslenska liðið fékk nefnilega martraðarbyrjun þegar Wayne Rooney kom Englandi í 1-0 á 4. mínútu en íslensku strákarnir komu gríðarlega sterkir til baka. Ragnar Sigurðsson jafnaði 90 sekúndum síðar og eftir fjórtán mínútur var Kolbeinn Sigþórsson síðan búinn að koma Íslandi yfir. Íslenska liðið hélt síðan út leikinn og fagnaði sigri á meðan ensku landsliðsmennirnir lögðust margir hverjir niðurbrotnir í grasið. Fyrir vikið upplifði fólkið á Arnarhól sannkallaðan tilfinningarússíbana í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. Danir hafa, eins og aðrir Norðurlandabúar, fylgst vel með íslenska liðinu á Evrópumótinu en eins og kunnugt er komust Danir ekki til Frakklands. Danska ríkissjónvarpið hefur fjallað ítarlega um íslenska landsliðið og frábæra stuðningsmenn þess frá því að það var flautað af í Nice og ljóst var að Ísland væri komið í átta liða úrslit. Meðal myndbandanna sem Danir hafa útbúið fyrir fésbókarsíðu DR er myndband af þeim sem troðsfylltu Arnarhólinn í gær. Þar hafa DR-menn sett myndbandið af íslenska stuðningsfólkinu á Arnarhól í samhengi við það sem var að gerast í leiknum á Allianz Riviera. Íslenska liðið fékk nefnilega martraðarbyrjun þegar Wayne Rooney kom Englandi í 1-0 á 4. mínútu en íslensku strákarnir komu gríðarlega sterkir til baka. Ragnar Sigurðsson jafnaði 90 sekúndum síðar og eftir fjórtán mínútur var Kolbeinn Sigþórsson síðan búinn að koma Íslandi yfir. Íslenska liðið hélt síðan út leikinn og fagnaði sigri á meðan ensku landsliðsmennirnir lögðust margir hverjir niðurbrotnir í grasið. Fyrir vikið upplifði fólkið á Arnarhól sannkallaðan tilfinningarússíbana í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira