Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 18:05 N'Golo Kante byrjar gegn Rúmeníu. vísir/getty Byrjunarliðin eru klár fyrir opnunarleik EM í fótbolta 2016 þar sem gestgjafar Frakka taka á móti Rúmenum á Stade de France í St. Denis. Franska liðið er afskaplega vel mannað sem sýnir sig kannski best í því að það er með Anthony Martial, strákinn sem sló í gegn með Manchester United í vetur, á varamannabekknum. Dmitri Payet, leikmaður West Ham, er í byrjunarliðinu en hann leikur á vinstri kantinum, hinn magnaði Antoine Griezmann á þeim hægri og fremstur er Oliver Giroud. Miðja franska liðsins er virkilega öflug og hlaupagetan nánast endalaus. Þar byrja í kvöld Paul Pogba, Blaise Matuidi og N'Golo Kante, nýkrýndur Englandsmeistari með Leicester. Uppgangur Kante hefur verið ótrúlegur síðustu tvö árin en í maí 2014 komst hann upp úr 2. deildinni í Frakklandi með Caen. Tveimur árum síðan varð hann Englandsmeistari með Leicester. Kante, sem er 25 ára gamall, var í fyrsta sinn kallaður inn í franska landsliðshópinn í mars á þessu ári og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Hollandi 25. mars. Kante spilar í kvöld sinn fimmta landsleik frá því hann var fyrst valinn í mars og er í byrjunarliði gestgjafa Frakka sem eru líklegir til afreka á mótinu. Hreint ótrúleg tveggja ára saga hjá mögnuðum leikmanni.Byrjunarlið Frakklands: Hugo Lloris; Bacary Sagna, Adil Rami, Laurent Koscielny, Patrice Evra; N'Golo Kante, Blaise Matuidi, Paul Pogba; Antoine Griezmann, Dmitri Payet, Oliver Giroud. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Byrjunarliðin eru klár fyrir opnunarleik EM í fótbolta 2016 þar sem gestgjafar Frakka taka á móti Rúmenum á Stade de France í St. Denis. Franska liðið er afskaplega vel mannað sem sýnir sig kannski best í því að það er með Anthony Martial, strákinn sem sló í gegn með Manchester United í vetur, á varamannabekknum. Dmitri Payet, leikmaður West Ham, er í byrjunarliðinu en hann leikur á vinstri kantinum, hinn magnaði Antoine Griezmann á þeim hægri og fremstur er Oliver Giroud. Miðja franska liðsins er virkilega öflug og hlaupagetan nánast endalaus. Þar byrja í kvöld Paul Pogba, Blaise Matuidi og N'Golo Kante, nýkrýndur Englandsmeistari með Leicester. Uppgangur Kante hefur verið ótrúlegur síðustu tvö árin en í maí 2014 komst hann upp úr 2. deildinni í Frakklandi með Caen. Tveimur árum síðan varð hann Englandsmeistari með Leicester. Kante, sem er 25 ára gamall, var í fyrsta sinn kallaður inn í franska landsliðshópinn í mars á þessu ári og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Hollandi 25. mars. Kante spilar í kvöld sinn fimmta landsleik frá því hann var fyrst valinn í mars og er í byrjunarliði gestgjafa Frakka sem eru líklegir til afreka á mótinu. Hreint ótrúleg tveggja ára saga hjá mögnuðum leikmanni.Byrjunarlið Frakklands: Hugo Lloris; Bacary Sagna, Adil Rami, Laurent Koscielny, Patrice Evra; N'Golo Kante, Blaise Matuidi, Paul Pogba; Antoine Griezmann, Dmitri Payet, Oliver Giroud.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti