Ótrúlegt slys á flugbraut: Bestu vinir Kára voru 24 tíma að komast til Saint-Étienne Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 15:15 Einar Sigurjón, Andri Tómas, Arnór, Sverrir, Arnar og félagar komnir í stuð í Saint-Étienne. Vísir/Vilhelm Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15