Svona var Íslendingapartýið í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 07:00 „Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
„Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30
Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00
Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17