Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 19:30 Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Sjá meira
Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30
Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58
Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15
Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45