Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 10:30 Lífið er lag. vísir/getty Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum blaðamanna í Ósló í morgun áður en íslenska landsliðið æfði á Ullevaal-leikvanginum, þjóðarleikvangi Norðmanna. Örfáir norskir blaðamenn voru á fundinum en auk þeirra voru fulltrúar frá Svíþjóð, Austurríki og Þýskalandi á fundinum. Þeir Heimir og Aron Einar fengu spurning um hvernig stemningin væri heima á Íslandi.Sjá einnig:Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur „Stemningin er svakaleg heima. Við vorum að skoða klippur af heimaleiknum gegn Tyrklandi um daginn og þá var völlurinn ekki einu sinni fullur,“ sagði Aron Einar og vísaði til 3-0 sigursins á Tyrklandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016. „En nú ríkir gríðarlega mikil eftirvænting fyrir keppninni og öllum hlakkar mikið til,“ sagði landsliðsfyrirliðinn og þjálfarinn bætti við að það yrði að halda væntingunum hófstilltum. „Við verðum að passa okkur á að fara ekki yfirum. En það er eitthvað sem Íslendingar geta ekki. Við höldum til dæmis að við munum vinna Eurovision á hverju einasta ári,“ sagði Heimir í léttum dúr. Aron Einar segir að eftirvæntingin í leikmannahópnum sjálfum sé mikil en að menn muni ekki endanlega átta sig á öllu saman fyrr en þeir lenda í Frakklandi. „Þá munum við almennilega átta okkur á þessu. Ég hlakka mikið til þess.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli "En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar,“ segir landsliðsfyrirliðinn í fótbolta. 31. maí 2016 11:30 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum blaðamanna í Ósló í morgun áður en íslenska landsliðið æfði á Ullevaal-leikvanginum, þjóðarleikvangi Norðmanna. Örfáir norskir blaðamenn voru á fundinum en auk þeirra voru fulltrúar frá Svíþjóð, Austurríki og Þýskalandi á fundinum. Þeir Heimir og Aron Einar fengu spurning um hvernig stemningin væri heima á Íslandi.Sjá einnig:Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur „Stemningin er svakaleg heima. Við vorum að skoða klippur af heimaleiknum gegn Tyrklandi um daginn og þá var völlurinn ekki einu sinni fullur,“ sagði Aron Einar og vísaði til 3-0 sigursins á Tyrklandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016. „En nú ríkir gríðarlega mikil eftirvænting fyrir keppninni og öllum hlakkar mikið til,“ sagði landsliðsfyrirliðinn og þjálfarinn bætti við að það yrði að halda væntingunum hófstilltum. „Við verðum að passa okkur á að fara ekki yfirum. En það er eitthvað sem Íslendingar geta ekki. Við höldum til dæmis að við munum vinna Eurovision á hverju einasta ári,“ sagði Heimir í léttum dúr. Aron Einar segir að eftirvæntingin í leikmannahópnum sjálfum sé mikil en að menn muni ekki endanlega átta sig á öllu saman fyrr en þeir lenda í Frakklandi. „Þá munum við almennilega átta okkur á þessu. Ég hlakka mikið til þess.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli "En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar,“ segir landsliðsfyrirliðinn í fótbolta. 31. maí 2016 11:30 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30
Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30
Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30
Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00
Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli "En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar,“ segir landsliðsfyrirliðinn í fótbolta. 31. maí 2016 11:30
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56