Veðrinu verður töluvert misskipt á laugardag: Spáð úrhelli vestanlands en blíðviðri fyrir austan Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2016 20:14 Svona lítur spákort Veðurstofa Íslands út fyrir laugardagsmorgun. Vísir/Vedur.is Veðrinu verður ansi misskipt eftir landshlutum á laugardag. Spáð er úrhelli á vestanverðu landinu meira og minna allan föstudaginn og fram á laugardagsmorgun á meðan blíðviðri verður á austanverðu landinu. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands er ekki tilefni til að vera með einhvern sérstakan viðbúnað vegna þessarar úrkomu sem gæti mælst allt að tugi millimetra þar sem mest verður líkt og spár gefa til kynna í dag. „Reykjanesið tekur mikið af þessari úrkomu. Svo er það Snæfellsneið og sunnanverðir Vestfirðir sem fá ansi mikla úrkomu. Snjór er víðast hvar farinn og frost sömuleiðis úr jörðu. Þannig að það verður ansi drjúgt og hleypur í læki en ég myndi ekki halda að það verði einhver flóð þó það geti alltaf einhverjar spýjur farið af stað,“ sagði veðurfræðingurinn við Vísi. Um hádegisbilið á laugardag er búist við að það muni stytta upp víðast hvar þó enn verði einhver úrkoma á suðvesturhorni landsins en á meðan verður sól og blíða á austanverðu landinu og allt að tuttugu stiga hita. Veðurfræðingurinn segir að íbúar þess landshluta hafi þurft að bíða mjög lengi eftir hlýindum og muni þeir að öllu óbreyttu fá það endurgreitt í fimmtudag, föstudag og laugardag. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun:Dregur úr vindi og úrkomu, suðvestan 5-13 síðdegis og dálítil væta, en áfram þurrt fyrir austan. Hvessir vestantil annað kvöld. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustantil á landinu.Á fimmtudag:Suðvestanátt, víða 10-15 m/s. Dálítil væta og hiti 8 til 12 stig, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands og hiti 14 til 20 stig.Á föstudag:Sunnan 8-15 og rigning, sums staðar talsverð vestantil á landinu. Þurrt að kalla um landið norðaustan- og austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Minnkandi suðlæg átt, rigning með köflum og hiti 7 til 12 stig, en bjartviðri norðaustantil og hiti 14 til 20 stig.Á sunnudag og mánudag:Vestlæg átt og dálitlir skúrir, en þurrt á austurhelmingi landsins. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Veður Tengdar fréttir Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23. maí 2016 23:21 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Veðrinu verður ansi misskipt eftir landshlutum á laugardag. Spáð er úrhelli á vestanverðu landinu meira og minna allan föstudaginn og fram á laugardagsmorgun á meðan blíðviðri verður á austanverðu landinu. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands er ekki tilefni til að vera með einhvern sérstakan viðbúnað vegna þessarar úrkomu sem gæti mælst allt að tugi millimetra þar sem mest verður líkt og spár gefa til kynna í dag. „Reykjanesið tekur mikið af þessari úrkomu. Svo er það Snæfellsneið og sunnanverðir Vestfirðir sem fá ansi mikla úrkomu. Snjór er víðast hvar farinn og frost sömuleiðis úr jörðu. Þannig að það verður ansi drjúgt og hleypur í læki en ég myndi ekki halda að það verði einhver flóð þó það geti alltaf einhverjar spýjur farið af stað,“ sagði veðurfræðingurinn við Vísi. Um hádegisbilið á laugardag er búist við að það muni stytta upp víðast hvar þó enn verði einhver úrkoma á suðvesturhorni landsins en á meðan verður sól og blíða á austanverðu landinu og allt að tuttugu stiga hita. Veðurfræðingurinn segir að íbúar þess landshluta hafi þurft að bíða mjög lengi eftir hlýindum og muni þeir að öllu óbreyttu fá það endurgreitt í fimmtudag, föstudag og laugardag. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun:Dregur úr vindi og úrkomu, suðvestan 5-13 síðdegis og dálítil væta, en áfram þurrt fyrir austan. Hvessir vestantil annað kvöld. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustantil á landinu.Á fimmtudag:Suðvestanátt, víða 10-15 m/s. Dálítil væta og hiti 8 til 12 stig, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands og hiti 14 til 20 stig.Á föstudag:Sunnan 8-15 og rigning, sums staðar talsverð vestantil á landinu. Þurrt að kalla um landið norðaustan- og austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Minnkandi suðlæg átt, rigning með köflum og hiti 7 til 12 stig, en bjartviðri norðaustantil og hiti 14 til 20 stig.Á sunnudag og mánudag:Vestlæg átt og dálitlir skúrir, en þurrt á austurhelmingi landsins. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Veður Tengdar fréttir Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23. maí 2016 23:21 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23. maí 2016 23:21