Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 14:39 Bryan Adams stendur með samkynhneigðum í Mississippi. Vísir Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“ Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“
Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“