Sjáðu grafalvarlegan flutning J-Lo á Baby Got Back Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2016 22:12 Lagið öðlast nýja dýpt í flutningi J-Lo. Mynd/skjáskot Jennifer Lopez er þekkt fyrir sína miklu hæfileika á ýmsum sviðum og hún hefur nú sýnt á sér nýja hlið. Hinn nýji vefur The Scene fékk hana til þess að leiklesa hið klassíska lag Baby Got Back sem Sir Mix-A-Lot sprengdi vinsældarlistana með í upphafi tíunda áratug síðustu aldar. Það er óhætt að segja að flutningur Jennifer Lopez á laginu sé grafalvegar og ekki er laust við að lagið öðlist nýja og áður óþekkta dýpt með rödd J-Lo. Baby Got Back gerði allt vitlaust árið 1992 þegar það kom fyrst út. Var það annað vinsælasta lag ársins það ár en aðeins hið ódauðlega lag Whitney Houston, I Will Always Love You, gat skákað Sir Mix-A-Lot.Watch this on The Scene.Baby Got Back með Sir Mix-A-Lot í sinni upphaflegu mynd. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Jennifer Lopez er þekkt fyrir sína miklu hæfileika á ýmsum sviðum og hún hefur nú sýnt á sér nýja hlið. Hinn nýji vefur The Scene fékk hana til þess að leiklesa hið klassíska lag Baby Got Back sem Sir Mix-A-Lot sprengdi vinsældarlistana með í upphafi tíunda áratug síðustu aldar. Það er óhætt að segja að flutningur Jennifer Lopez á laginu sé grafalvegar og ekki er laust við að lagið öðlist nýja og áður óþekkta dýpt með rödd J-Lo. Baby Got Back gerði allt vitlaust árið 1992 þegar það kom fyrst út. Var það annað vinsælasta lag ársins það ár en aðeins hið ódauðlega lag Whitney Houston, I Will Always Love You, gat skákað Sir Mix-A-Lot.Watch this on The Scene.Baby Got Back með Sir Mix-A-Lot í sinni upphaflegu mynd.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“