Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2016 23:15 Edward Snowden fylgist vel með atburðarásinni á Íslandi. Vísir/Getty Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hvetur bresku þjóðina til þess að krefjast þess að forsætisráðherrann, David Cameron, segi af sér. Hann vill að landsmenn fari að fordæmi Íslendinga og mótmæli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Snowden. Cameron viðurkenndi í kvöld að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns – og að hann hafi hagnast af því. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra.Sjá einnig:Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi Málið komst upp eftir birtingu Panama-skjalanna svonefndu. Hann hefur verið undir miklum þrýstingi í Brelandi eftir að skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings Inc, á níunda áratug síðustu aldar, sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur, þar til nú, farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Hann sagði í fyrstu að sjóðurinn væri einkamál, en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og aldrei hagnast á slíku fyrirkomulagi. Snowden, sem hefur fylgst grannt með gangi mála á Íslandi og víðar í kjölfar lekans, birti umrædda færslu á Twitter í kvöld, en hana má sjá hér fyrir neðan. Up to the British public, not us. In #Iceland, 10% of all voters were in the streets within 24 hours, and for less. https://t.co/IkUZztX8WG— Edward Snowden (@Snowden) April 7, 2016 Bahamaeyjar Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Sjá meira
Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hvetur bresku þjóðina til þess að krefjast þess að forsætisráðherrann, David Cameron, segi af sér. Hann vill að landsmenn fari að fordæmi Íslendinga og mótmæli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Snowden. Cameron viðurkenndi í kvöld að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns – og að hann hafi hagnast af því. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra.Sjá einnig:Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi Málið komst upp eftir birtingu Panama-skjalanna svonefndu. Hann hefur verið undir miklum þrýstingi í Brelandi eftir að skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings Inc, á níunda áratug síðustu aldar, sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur, þar til nú, farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Hann sagði í fyrstu að sjóðurinn væri einkamál, en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og aldrei hagnast á slíku fyrirkomulagi. Snowden, sem hefur fylgst grannt með gangi mála á Íslandi og víðar í kjölfar lekans, birti umrædda færslu á Twitter í kvöld, en hana má sjá hér fyrir neðan. Up to the British public, not us. In #Iceland, 10% of all voters were in the streets within 24 hours, and for less. https://t.co/IkUZztX8WG— Edward Snowden (@Snowden) April 7, 2016
Bahamaeyjar Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Sjá meira