Nýtt íslenskt skómerki. 23. mars 2016 12:45 Fatahönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir hefur frumsýnt nýja skólínu undir merki sínu KALDA. Hingað til hefur Katrín Alda einungis einbeitt sér að fatnað en nú bætir hún við skóm og af myndum að dæma getum við strax byrjað að hlakka til næsta hausts. Litagleði, bútasaumur, leður og rúskinn. Einnig gerir hún hæla og flatbotna skó, svo allir ættu því að finna skó við sitt hæfi. Við hjá Glamour hlökkum mikið til að geta bætt íslenskri hönnun í skósafnið. Kalda (kalda_studio) er á Instgram, ef þið viljið fylgjast nánar með merkinu. Virkilega spennandi tímar framundan hjá Katrínu. Meiri umfjöllun má finna um hönnuðinn í nýjasta tölublaði. Ertu búin að tryggja þér eintak? Glamour Tíska Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Fatahönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir hefur frumsýnt nýja skólínu undir merki sínu KALDA. Hingað til hefur Katrín Alda einungis einbeitt sér að fatnað en nú bætir hún við skóm og af myndum að dæma getum við strax byrjað að hlakka til næsta hausts. Litagleði, bútasaumur, leður og rúskinn. Einnig gerir hún hæla og flatbotna skó, svo allir ættu því að finna skó við sitt hæfi. Við hjá Glamour hlökkum mikið til að geta bætt íslenskri hönnun í skósafnið. Kalda (kalda_studio) er á Instgram, ef þið viljið fylgjast nánar með merkinu. Virkilega spennandi tímar framundan hjá Katrínu. Meiri umfjöllun má finna um hönnuðinn í nýjasta tölublaði. Ertu búin að tryggja þér eintak?
Glamour Tíska Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour