Heimir eftir sigurinn á Grikkjum: Meira til að slá á fjölmiðlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 21:05 Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. Íslenska landsliðið hafði ekki unnið landsleik með sína bestu menn síðan í september á síðasta ári en tókst að vinna í kvöld þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. „Það var karakter í strákunum," sagði Heimir og sigurinn sem slíkur breytir ekki miklu fyrir liðið. „Þetta er meira til að slá á fjölmiðlana finnst mér. Það að við unnum þennan leik á móti Grikkjum þýðir það ekki að menn komi með blússandi sjálfstraust eftir tvo mánuði," sagði Heimir og bætti við: „Það er öðruvísi í landsliði heldur en í félagsliði. Nú skiptir öllu máli hvað leikmaðurinn gerir næstu tvo mánuði hjá sínu félagsliði hvort hann komi með bullandi sjálfsraust í næsta landsliðsverkefni," segir Heimir. „Mér fannst þetta góð frammistaða og það er það sem skiptir öllu máli. Ef við getum síðan byggt ofan á þetta og gera betur hluti sem við vorum að vinna í eftir þennan Danaleik. Mér fannst við gera það nokkuð vel í dag," sagði Heimir en var lengra viðtal við hann í Fréttablaðinu í fyrramálið. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Róttækar breytingar á byrjunarliðinu Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Grikkjum á eftir. 29. mars 2016 16:30 Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15 Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. Íslenska landsliðið hafði ekki unnið landsleik með sína bestu menn síðan í september á síðasta ári en tókst að vinna í kvöld þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. „Það var karakter í strákunum," sagði Heimir og sigurinn sem slíkur breytir ekki miklu fyrir liðið. „Þetta er meira til að slá á fjölmiðlana finnst mér. Það að við unnum þennan leik á móti Grikkjum þýðir það ekki að menn komi með blússandi sjálfstraust eftir tvo mánuði," sagði Heimir og bætti við: „Það er öðruvísi í landsliði heldur en í félagsliði. Nú skiptir öllu máli hvað leikmaðurinn gerir næstu tvo mánuði hjá sínu félagsliði hvort hann komi með bullandi sjálfsraust í næsta landsliðsverkefni," segir Heimir. „Mér fannst þetta góð frammistaða og það er það sem skiptir öllu máli. Ef við getum síðan byggt ofan á þetta og gera betur hluti sem við vorum að vinna í eftir þennan Danaleik. Mér fannst við gera það nokkuð vel í dag," sagði Heimir en var lengra viðtal við hann í Fréttablaðinu í fyrramálið.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Róttækar breytingar á byrjunarliðinu Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Grikkjum á eftir. 29. mars 2016 16:30 Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15 Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Sjá meira
Róttækar breytingar á byrjunarliðinu Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Grikkjum á eftir. 29. mars 2016 16:30
Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15
Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38